Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Þorbjörnsdóttir (1912-1996)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.6.1912 - 13.8.1996
History
Guðrún Þorbjörnsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 20. júní 1912. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 13. ágúst síðastliðinn.
Guðrún lærði sjúkraþjálfun í Skodsborg í Danmörku. Guðrún kom heim til Íslands árið 1937 og skömmu síðar fór hún norður á Siglufjörð. Þar bjó hún til ársins 1982. Guðrún vann alla tíð við sjúkraþjálfun og var með aðstöðu á heimili sínu á Grundargötu 6. Seinustu árin vann hún á Sjúkrahúsi Siglufjarðar. Hún hætti störfum þegar hún varð sjötug 1982 og flutti þá til Hafnarfjarðar og átti þar heimili á Langeyrarvegi 13 og síðustu misserin dvaldi hún á sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnarfirði. Útför Guðrúnar fer fram frá Siglufjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11.
Places
Vestmannaeyjar: Skodsborg Danmörku: Siglufjörður: Hafnarfjörður:
Legal status
Sjúkraþjálfari
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Guðrún ólst upp á Reynifelli í Vestmannaeyjum.
Systkini Guðrúnar voru: Guðsteinn, Jóna, Elísabet, Sóley og Arnmundur og uppeldissystir Sigríður. Eftirlifandi eru Arnmundur og Sigríður.
Eiginmaður hennar var Sigurbjörn Sveinsson verkamaður og verkstjóri ættaður frá Siglufirði. Hann lést 30. mars 1978. Guðrún og Sigurbjörn eignuðust þrjá syni.
Elstur er Gunnar Rafn, kona hans er Ina Illugadóttir og eiga þau fjögur börn;
Björn Ingvi, kona hans Sigurrós Stefánsdóttir og eiga þau fjögur börn; og
Kjartan Örn, hann er kvæntur Katrínu Þórlindsdóttur og eiga þau tvö börn.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.5.2017
Language(s)
- Icelandic