Guðrún Jónasdóttir (1921-2015) frá Múla í Línakradal og Hlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónasdóttir (1921-2015) frá Múla í Línakradal og Hlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónasdóttir frá Múla á Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Dúnna

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.12.1921 - 18.3.2015

Saga

Guðrún Jónasdóttir (Dúnna) var fædd 25. desember 1921, hún lést 18. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík.
Guðrún var yngst fjögurra systkina sem upp komust og eru þau nú öll látin. Guðrún ólst upp í Múla og vandist snemma öllum algengum sveitastörfum á þeirri tíð. Hún stundaði nám við húsmæðraskólann á Blönduósi og hóf rúmlega tvítug sambúð með Hrólfi Jónssyni frá Harastöðum í Vesturhópi. Eignuðust þau átta börn.

Staðir

Akranes til 1979: Reykjavík:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Jónas Jónasson, bóndi og smiður í Múla í Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 24. maí 1881, d. 16. jan. 1956, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir, f. 1. sept. 1887, d. 30. ágúst 1954. Þau hjónin bjuggu í Múla frá 1914 til æviloka.
Systkin hennar: Guðmundur fjallabílstjóri, f. 11. júní 1909, d. 5. mars 1985, Fanney, f. 14. feb. 1912, d. 19. ágúst 1991, Jón Húnfjörð, f. 21. jan. 1914, d. 3. nóv. 1995.
Maki: Hrólfur Jónsson frá Harastöðum í Vesturhópi. Þau gengu í hjónaband 28. apríl 1946. Hrólfur var fæddur að Stóru-Borg í Víðidal 3. apríl 1919 og lést í Reykjavík 11. okt. 1992
Börn: 1) Gunnar Ingvi, f. 9. des. 1944, kona hans er Bjarnveig Hjörleifsdóttir og eiga þau börnin Guðrúnu Ósk, Grétar Þór og Gyðu Rós. 2) Þórarinn Hjalti, f. 5. jan. 1946, d. 14. des. 2014, hann átti dótturina Sunnu Björk með Steinunni Jónsdóttur. Ekkja Hjalta er Helen Hrólfsson og ættleiddi Hjalti dóttur hennar, Aislyn Þóru. 3) Sigrún, f. 24. mars 1947, hún á soninn Eyþór með Örlygi Eyþórssyni. Sambýlismaður Sigrúnar er Gísli Kristinn Björnsson og dóttir þeirra er Brynja. 4) Guðrún, f. 21. ágúst 1949, maður hennar er Guðmundur Rúnar Kristjánsson og börn þeirra eru Kristján Gunnar, Hjörtur Jónas og Guðrún Ásta. 5) Steinunn, f. 12. jan. 1951, hún eignaðist soninn Hrólf Má með Helga Laxdal. Sambýlismaður hennar var Sigurvin Kristjánsson, bóndi á Fáskrúðarbakka, en hann lést 22. júní 2007, synir þeirra eru Sigursteinn og Kristján Þór. 6) Jónas, f. 20. mars 1952, ókvæntur og barnlaus. 7) Sigurður Marz, f. 6. apríl 1954, d. 5. febr. 2004. Sigurður eignaðist dótturina Hrafnhildi Ósk með Helgu Margréti Björnsdóttur og dótturina Sigurbjörgu Lindu með Helgu Björgu Sigurðardóttur. Hann var kvæntur Bryndísi Olgeirsdóttur og börn þeirra eru Inga Fanney og Andri Már. 8) Valdís, f. 20. sept. 1956. Maður hennar er Páll Guðmundsson, börn þeirra eru Helgi og Katrín.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hlíð á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Hlíð á Vatnsnesi

is the associate of

Guðrún Jónasdóttir (1921-2015) frá Múla í Línakradal og Hlíð

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Múli í Línakradal

is the associate of

Guðrún Jónasdóttir (1921-2015) frá Múla í Línakradal og Hlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Hrólfsdóttir (1949) Skagaströnd (21.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04327

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Hrólfsdóttir (1949) Skagaströnd

er barn

Guðrún Jónasdóttir (1921-2015) frá Múla í Línakradal og Hlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónasson (1881-1956) Múla, V-Hún. (24.5.1881 - 17.1.1956)

Identifier of related entity

HAH05819

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Jónasson (1881-1956) Múla, V-Hún.

er foreldri

Guðrún Jónasdóttir (1921-2015) frá Múla í Línakradal og Hlíð

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Húnfjörð Jónasson (1914-1995) Múla í Línakradal (21.1.1914 - 3.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01575

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Húnfjörð Jónasson (1914-1995) Múla í Línakradal

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1921-2015) frá Múla í Línakradal og Hlíð

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01325

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir