Ingibjörg Lárusdóttir (1930-2010) frá Vindhæli

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Lárusdóttir (1930-2010) frá Vindhæli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Ingibjörg Lárusdóttir frá Vindhæli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1930 - 20.9.2010

Saga

Guðrún Ingibjörg Lárusdóttir fæddist á Vindhæli á Skagaströnd 12. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 20. september 2010.

Ingibjörg ólst upp á Vindhæli á Skagaströnd til 5 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í þorpið á Skagaströnd. Ingibjörg bjó ásamt fjölskyldu sinni á Jökuldal í 12 ár, fyrst á Hauksstöðum og síðan á Gilsá. Árið 1963 flutti fjölskyldan til Skagastrandar, en þar bjó Ingibjörg til ársins 1996 þegar hún flutti í íbúðir aldraðra í Nestúni á Hvammstanga.
Ingibjörg verður jarðsungin frá Hvammstangakirkju í dag, 1. október 2010, klukkan 15.

Staðir

Vindhæli á Skagaströnd: Skagaströnd: Kvsk á Blönduósi: Hauksstaðis og Gilsá á Jökuldal:

Réttindi

Ingibjörg gekk í barnaskóla á Skagaströnd og stundaði síðan nám við Tóvinnuskólann á Svalbarði í Eyjafirði í einn vetur og Kvennaskólann á Blönduósi annan vetur.:

Starfssvið

Ingibjörg sinnti hefðbundnum sveitastörfum auk húsmóðurhlutverksins meðan hún bjó í sveit. En frá 1967 stundaði hún ýmis störf utan heimilis svo sem fiskvinnslu, rækjuvinnslu en lengst vann hún við ræstingar og í mötuneyti Höfðaskóla á Skagaströnd, eða allt til ársins 1995 þegar hún lét af störfum vegna heilsubrests.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir hjónanna Lárusar Guðmundar Guðmundssonar, f. 1896, d. 1981 og Láru Kristjánsdóttur, f. 1901, d. 1993. Ingibjörg átti 3 systkini: Soffíu Sigurlaugu, f. 1925 d. 2010, Kristjönu Sigurbjörgu, f. 1926 og Guðmund, f. 1929, d. 2002.
Ingibjörg hóf sambúð 1951 með Sigurði Magnússyni frá Hauksstöðum á Jökuldal, fæddur 1. júlí 1930, þau slitu samvistir.
Börn þeirra:
1) Guðmundur Haukur, f. 4. nóvember 1951,
2) Sigurður, f. 20. september 1953,
3) Svanfríður, f. 16. febrúar 1958,
4) Þórdís, f. 17. júlí 1960,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01319

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir