Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Guðmundsdóttir (1950) Hvammstanga og Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Þorbjörg Guðmundsdóttir (1950) Skagaströnd
- Guðrún Þorbjörg Guðmundsdóttir Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.5.1950 -
Saga
Guðrún er fædd 3.maí 1950. Hún er uppalin á Hvammstanga en bjó lengi á Skagaströnd.
Þar starfaði hún meðal annars sem leiðbeinandi í handavinnu aldraðra, rak hannyrðaverslun og fleira slíkt. Fjölskyldan flutti síðan suður fyrir rúmum áratug og síðan þá hefur Guðrún meðal annars staðið fyrir námskeiðum í japönskum pennasaum sem haldin hafa verið víða um land. Jafnhliða því rekur hún verslunina Annoru sem nú orðið er aðeins starfrækt á netinu. Eiginmaður Guðrúnar er Árni Björn Ingvarsson og eiga þau þrjú börn og fjögur barnabörn.
Staðir
Hvammstangi; Skagaströnd; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Leiðbeinandi í handavinnu aldraðra, rak hannyrðaverslun og fleira slíkt.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gunnhildur Vigdís Þorsteinsdóttir 31. júlí 1931. Var í Garði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957 og maður hennar; Guðmundur Svavar Guðjónsson 17. júlí 1923 - 17. júní 1997. Bifreiðastjóri. Var í Garði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi 1994.
Systkini Guðrúnar;
1) Þorsteinn Gunnar Guðmundsson 17. okt. 1948 - 17. sept. 2005. Bifreiðastjóri, síðast bús. á Hvammstanga. Var að Króksstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
2) Ingimar Steindór Guðmundsson 17.10.1948,
3) Kristín Helga Guðmundsdóttir f. 19.6.1951,
4) Garðar Þór Guðmundsson f. 17.11.1952,
5) Edda Heiða Guðmundsdóttir f. 13.2.1955,
6) Inga Margrét Guðmundsdóttir f. 18.2.1960,
7) Anna María Guðmundsdóttir f. 28.11.1962,
8) Davíð Eggert Guðmundsson 15.4.1964.
Maður hennar; Árni Björn Ingvarsson 7. maí 1948 Var í Sólheimum, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
5.9.2017 frumskráning í atom, SR
GPJ 9.1.2019 Viðbót.
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1331792/
Athugasemdir um breytingar
SR