Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðríður Valdimarsdóttir (1934-2018) frá Svangrund A-Hún
Parallel form(s) of name
- Guðríður Una Valdimarsdóttir (1934-2018) frá Svangrund A-Hún
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.3.1934 - 1.4.2018
History
Guðríður Una Valdimarsdóttir 24. mars 1934 - 1. apríl 2018. Höfðabrekku, Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kvsk á Blönduósi 1950-1951. Lést á hjúkrunarheimilinu Eir. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Places
Kollugerði
Grund Skagaströnd
Höfðabrekka
Vinaminni
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1950-1951
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Grímur Valdemar Kristjánsson 9. mars 1891 - 22. ágúst 1974. Tökubarn í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Svangrund í Refasveit, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Magnúsína Magnúsdóttir 5. júní 1899 - 12. mars 1976. Tökubarn í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Stjúpfaðir hennar; Lárus Þórarinn Jóhannsson (1885-1973). Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fæddur 7.9.1885 skv. kb.
Maki 1; Gísli Guðlaugur Gíslason 24. mars 1915 - 20. ágúst 2005. Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Yfirsmiður Höskuldsstaðakirkju 1956. Þau skildu.
M2; Ólafur Indriðason 4. október 1921 - 16. október 1986. Var í Áreyjum, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. Síðast bús. í Reykjavík
M3; Kjartan Lárus Pétursson 1. nóvember 1930 - 2. apríl 2017. Bóndi og trillusjómaður á Eyri og síðar Áreyjum í Reyðarfirði. Síðar bús. á Eskifirði.
Börn hennar,
1) Jóhanna Margrét Guðlaugsdóttir 24. júní 1952. Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 9.12.1972; Hannes Hólm Hákonarson 31.10.1952 - 23.11.2021. Bifreiðastjóri og rak eigið fyrirtæki.
2) Magnús Valdimar Guðlaugsson 18. júlí 1954. Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans Margrét Bárðardóttir
3) Smári Jón Guðlaugsson 14. ágúst 1959
Bræður hennar;
1) Lárus Þórarinn Valdimarsson 29. nóv. 1928 - 31. júlí 2015. Var í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957.
2) Sveinn Hólm Valdemarsson 16. maí 1930 - 18. maí 1991. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðríður Valdimarsdóttir (1934-2018) frá Svangrund A-Hún
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðríður Valdimarsdóttir (1934-2018) frá Svangrund A-Hún
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 29.11.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 29.11.2022
Íslendingabók
Mbl 11.12.2021. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1796888/?item_num=0&searchid=3a0ff6275f3b747a0adb19a0f7c3c8fc673b77ef&t=865454881&_t=1644418394.5493107
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Gur__ur_Una_Valdimarsdttir1934-2018fr___Svangrund_A-Hn.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg