Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðríður Ólafsdóttir (1864-1942) Ormarsstöðum Fellum
Hliðstæð nafnaform
- Guðríður Ólafsdóttir Hjaltested (1864-1942) Ormarsstöðum Fellum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.8.1864 - 17.10.1942
Saga
Guðríður Ólafsdóttir 12.8.1864 - 17.10.1942. Húsfreyja á Ormarsstöðum í Fellum. Húsfreyja þar 1890. Húsfreyja á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ólafur Georgsson [Pétursson] Hjaltested 17.11.1829 - 31.12.1869. Koparsmiður í Reykjavík og kona hans 16.6.1862; Þorgerður Magnúsdóttir 15. sept. 1836 - 10. mars 1921. Var á Grund, Stærraárskógssókn, Eyj. 1845. Seinni maður Þorgerðar 21.8.1879; Brynjólfur Oddsson 2.9.1824 - 11.8.1887. Bókbindari í Reykjavík og á Ísafirði. Húsbóndi, bókbindari í Brynjólfshúsi, Reykjavík 1880.
Systir hennar sammæðra;
1) Ólafía Rannveig Brynjólfsdóttir 20.7.1879 - 16.11.1880. Barn hjónanna í Brynjólfshúsi, Reykjavík 1880.
Maður hennar 27.8.1886; Þorvarður Andrésson Kjerúlf 1.4.1848 - 26.7.1893. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860. Læknir og alþingismaður á Ormarsstöðum í Fellum. Héraðslæknir á Ormarsstöðum, Ássókn, N-Múl. 1890. Dó á ferð á Seyðisfirði.
Fyrri kona Þorvarðar 5.9.1876; Karólína Kristjana Einarsdóttir 1856 - 11. des. 1883. Var í Kirkjugarðsstræti 6, Reykjavík 1870. Einkabarn foreldra sinna.
Seinni maður Guðríðar 23.6.1899; Magnús Jónsson Blöndal 15.11.1861 - 25.8.1956. Prestur í Þingmúla í Skriðdal, Múl. 1891-1892 og í Vallanesi, S-Múl. 1892-1925.
Börn Þorvarðar með Karólínu;
1) Eiríkur Kjerúlf 19.12.1877 - 23.11.1949. Læknir á Ísafirði. Starfaði sem læknir í Eyrarbakkahéraði 1906-1907, síðan í Reykjavík. Starfaði sem aðstoðarlæknir á Ísafirði frá 1908-1933 og bjó þar til æviloka.
2) Solveig Kjerúlf 15.9.1879 - 12.7.1880.
3) Einar Kjerúlf 31.12.1882 - 2.5.1883.
Börn með seinni konu;
4) Karl Kjerúlf 2.8.1887 - 25.8.1887.
5) Karólína Kjerúlf 2.1.1889 - 3.1.1890.
6) Sigríður Þorvarðardóttir Kjerúlf 25.5.1891 - 13.6.1973. Var í Vallanesi í Vallanessókn, S-Múl. 1910. Húsfreyja á Reyðarfirði. Húsfreyja á Hermesi, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Maður hennar; Þorsteinn Jónsson 20.7.1889 - 13.10.1976. Kaupfélagsstjóri á Búðareyri í Reyðarfirði. Kaupfélagsstjóri á Hermesi, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Sona dætur þeirra; Herdís Þorgeirsdóttir og Ólína Þorvarðardóttir,
7) Ólafur Kjerúlf 21.2.1893 - 5.2.1894
Börn hennar og Magnúsar;
1) Þorbjörg Magnúsdóttir 14.5.1900 - 18.3.1901
2) Þorgerður Magnúsdóttir 31.7.1901 - 2.4.1977. Húsfreyja á Sólbakka á Skálum, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Bjó í Reykjavík. Maður hennar Jóhann Georg Kristjánsson 22.3.1893 - 25.4.1980. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Þorsteinshúsi á Blöndósi. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu
3) Bryndís Magnúsdóttir 28.7.1902 - 14.8.1902
4) Bryndís Magnúsdóttir 7.7.1906 - 11.3.1907
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Sjá Læknatal.
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 288