Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Kristófersdóttir (1925-2018) Vestmannaeyjum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.12.1925 - 7.1.2018
Saga
Guðrún Kristófersdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. desember 1925. Hún lést 7. janúar 2018 á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristófer Þórarinn Guðjónsson frá Oddstöðum, f. 27. maí 1900, d. 11. apríl 1981. Var í foreldrahúsum á Oddsstöðum 2, Vestmannaeyjasókn 1910. Verzlunarmaður á Brekastíg 26, Vestmannaeyjum 1930. Verslunarmaður í Vestmannaeyjum, síðast bús. þar og kona hans; Þorkatla Bjarnadóttir 25. feb. 1893 - 13. júlí 1975. Húsfreyja, síðast bús. í Vestmannaeyjum.
Systkini hennar eru;
1) Guðlaugur Kristinn Kristófersson 25.12.1922 - 24.7.2002. Rakarameistari og rak sínar eigin verslanir í Vestmannaeyjum. Spilaði einnig á trompet í Lúðrasveitum.
2) Freyja Kristín Kristófersdóttir 21.9.1924. Var á Brekastíg 26, Vestmannaeyjum 1930. Maður Freyju; Jóhann Frímann Hannesson 18. maí 1924 - 19. des. 1997. Var á Blönduósi 1930. Verkstjóri í Reykjavik. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðjón Kristófersson 26.12.1929 - 9.4.1995. Var á Brekastíg 26, Vestmannaeyjum 1930.
Eiginmaður hennar var Magnús Sigurðsson, f. 29. apríl 1924, d. 18. nóvember 1987. Var á Skólavegi 34, Vestmannaeyjum 1930. Sjómaður í Vestmannaeyjum, síðast bús. þar. Þau skildu. Foreldrar hans voru Sigurður Þórðarson, f. 24. janúar 1894, d. 10. ágúst 1978, og Margrét Stefánsdóttir, f. 10. febrúar 1898, d. 18. september 1979.
Guðrún og Magnús eignuðust fjögur börn, þau eru:
1) Sigmar, f. 1948, kvæntur Dóru Bergs Sigmundsdóttur, f. 1944, og eiga þau fjögur börn og átta barnabörn.
2) Kristín Þóra, f. 1950, gift Einari Jónssyni, f. 1955, og eiga þau tvö börn, tvö barnabörn og eitt barnabarnabarn.
3) Jónína Sigurbjörg, f. 1952, gift Rúnari Sigurði Þórissyni, f. 1945, og eiga þau fimm börn og níu barnabörn.
4) Bjarney, f. 1959, gift Herði Baldvinssyni, f. 1961, og eiga þau þrjú börn og tvö barnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Kristófersdóttir (1925-2018) Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.4.2021
Mbl 13.1.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1668743/?item_num=1&searchid=bf2134a489407f1592bbd00f503003c4bf9112d1