Guðrún Jónsdóttir (1920-2011) Sauðárkróki, Hofi í Vestudal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1920-2011) Sauðárkróki, Hofi í Vestudal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.5.1920 - 22.9.2011

Saga

Guðrún Jónsdóttir fæddist 5. maí 1920 á Stekkjarflötum, Akrahreppi, Skagafirði. Var á Hofi í Vesturdal, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofi í Vesturdal og síðar á Sauðárkróki.Kvsk á Blönduósi 1940-1941.

Hún lést 22. september 2011, á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks.

Staðir

Stekkjarflatir 1920
Hof í Vesturdal
Sauðárkrókur

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1940-1941.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Guðmundsson, f. 17. mars 1877, d. 3. september 1960, og Soffía Jónsdóttir, f. 12. júlí 1891 d. 27. maí 1959. Guðrún ólst upp á Hofi í Vesturdal.

Hálfsystkini samfeðra, móðir Margrét Guðrún Jóhannsdóttir, f. 25. september 1876, d. 15. júní 1927: Húsfreyja á Stekkjarflötum á Kjálka, Skagf.
1) Sigurlaug Jónína Jónsdóttir f. 26. janúar 1900, d. 12. febrúar 1900,
2) Ingibjörg Jónsdóttir f. 10. október 1901, d. 21. október 1956.
3) Ágústa Jónasdóttir, f. 1. ágúst 1904, d. 8. desember 2006, ólst upp hjá Jóni og Margréti til 16 ára aldurs.
Alsystkini hennar voru:
1) Jón Jónsson f. 28. ágúst 1917, d. 11. apríl 1983,
2) Gestheiður Jónsdóttir f. 28. febrúar 1919, d. 6. nóvember 2010,
3) Jónatan Jónsson f. 23. apríl 1923, d. 23. janúar 1980,
4) Sæunn Jónsdóttir f. 23. október 1924, d. 28. maí 1997.

Guðrún giftist 15. júní 1941 Pétri Jóni Stefánssyni, f. 22. apríl 1909, d. 6. ágúst 2000. Foreldrar hans voru Guðrún Hafliðadóttir og Stefán Pétursson. Guðrún og Pétur bjuggu á Hofi í Vesturdal frá 1943 til 1976 er þau fluttu til Sauðárkróks.
Börn þeirra eru:
1) Soffía Bára Pétursdóttir f. 10. október 1937, maki Númi Sveinbjörn Adolfsson, þau slitu samvistum. Eiga þau 4 börn.
2) Margrét Stefanía Pétursdóttir f. 1. apríl 1939, maki Baldur Ingimar Sigurðsson. Eiga þau 7 börn. Baldur átti 2 dætur áður.
3) Jón Sævin Pétursson f. 9. desember 1940, maki Erna Jóhannsdóttir. Þau eiga 2 dætur. Jón átti einn son áður og Erna 2 syni sem ólust upp hjá þeim.
4) Gunnar Stefán Pétursson f. 6. maí 1947, maki Sólveig Þorvaldsdóttir og eiga þau eina dóttur. Gunnar átti 3 börn áður með Jónínu Jónsdóttur en þau slitu samvistum. Sólveig átti 2 börn áður.
5) Pétur Axel Pétursson f. 13. desember 1952, maki Steinunn Kristinsdóttir og eiga þau 3 börn.
6) Svanhildur Hrönn Pétursdóttir f. 25. október 1955, maki Hlynur Unnsteinn Jóhannsson. Þau slitu samvistum . Eiga þau 4 dætur.
7) Skarphéðinn Rúnar Pétursson f. 22. ágúst 1957, maki Steinunn Guðmundsdóttir og eiga þau 4 dætur. Steinunn átti áður einn son sem ólst upp hjá þeim.
8) Hrafnhildur Sæunn Pétursdóttir f. 1. janúar 1962, maki Birgir Rafn Rafnsson og eiga þau 3 börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07864

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.5.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir