Guðrún Einarsdóttir (1956-1983) Reykjavík - Selfossi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Einarsdóttir (1956-1983) Reykjavík - Selfossi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Björk Einarsdóttir (1956-1983) Reykjavík - Selfossi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.5.1956 - 21.1.1983

Saga

Guðrún Björk Einarsdóttir 9. maí 1956 - 21. jan. 1983. Kvsk á Blönduósi 1972-1973, Selfossi

Staðir

Reykjavík, Selfoss

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1972-1973

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Guðrún Björk Einarsdóttir Háengi 7, Selfossi var jarðsungin frá Bústaðakirkju 1.2.1983 kl 15:00.
Foreldrar hennar; Einar Jens. Guðmundsson f. 20. maí 1909, d. 12 apríl 1961. Vetrarmaður á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri og kona hans; Snæbjörg Ólafsdóttir 13. okt. 1914 - 1. mars 2006. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini hennar;
1) Sigrún Lilja Bergþórsdóttir, f. 10. júlí 1933. Maki Marel Eðvaldsson. Þau eignuðust þrjú börn. Sonur þeirra lést af slysförum 2000.
2) Valur H. Einarsson, f. 19. júlí 1942. Kvæntur Dagnýju Heiðu Vilhjálmsdóttur. Þau eiga fjögur börn.
3) Erla Einarsdóttir, f. 14. jan. 1944. Maki Valgeir Jónasson. Þau eiga þrjár dætur.
4) Ólafur Kolbeinn Einarsson, f. 10. júlí 1947, d. 12. des. 1971. Kvæntur Mattheu Katrínu Pétursdóttur, d. 2006. Þau áttu einn son.
5) Steinþór Einarsson, f. 4. mars 1959. Kvæntur Svövu Blomsterberg. Þau eiga þrjú börn.

Sambýlismaður Jón Helgi Kristmundsson. Þau áttu einn son.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08678

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.1.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir