Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Þorbjörn Sigurgeirsson (1894-1977) frá Fallandastöðum. Siðast á Drangsnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.10.1894 - 6.8.1977
Saga
Guðmundur Þorbjörn Sigurgeirsson 28.10.1894 - 6.8.1977. Oddsstöðum Staðarsókn 1901, Litla Ósi 1910. Katadal, Þverárhreppi, V-Hún. 1920, Ásbjarnarstöðum 1926. Bóndi á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Kaldrananeshreppi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurgeir Bjarnason 17. des. 1865. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1890. Húsmaður á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi að Litla-Ós, Melssókn, V-Hún. 1910. Bóndi í Katadal, Þverárhreppi, V-Hún. 1920 og kona hans 18.9.1887; Helga Magnúsdóttir 1863
Systkini hans;
1) Bjarni Sigurgeirsson 21.6.1888 - mars 1907. Var á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1890. Smaladrengur í Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Fór að Oddsstöðum í Hrútafirði 1903. Vinnumaður á Fögrubrekku í Hrútafirði. Fórst með fiskiskútunni Georg.
2) Elín Sigríður Sigurgeirsdóttir 29.8.1889 - 8.1.1891. Var á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1890.
3) Jón Sigurgeirsson 8.9.1890 - 28.9.1984. Var á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1890. Var í Katadal, Þverárhreppi, V-Hún. 1920. Bókavörður í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Elín Sigurjóna Sigurgeirsdóttir 24.2.1896 - 14.12.1958. Var á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Var í Katadal, Þverárhreppi, V-Hún. 1920. Húsfreyja á Drangsnesi II, Kaldrananesssókn, Strand. 1930.
5) Ögmundur Kristinn Sigurgeirsson 3.6.1901 - 11.4.1969. Var að Bjarmalandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
6) Helgi Ingólfur Sigurgeirsson 29.7.1903 - 6.5.1991. Bílstjóri á Hvammstanga 1930. Bifreiðarstjóri í Njarðvík.
Kona hans; Valgerður Magnúsdóttir 28.2.1905 - 9.5.1994; Húsfreyja á Hvammstanga 1930.
Synir þeirra;
1) Magnús Guðmundsson 30.7.1926 - 17.10.2011. Var á Hvammstanga 1930. Fékkst við ýmis störf, m.a. ökukennslu, skrifstofustörf og kennslu, starfaði síðar lengi sem vegaverkstjóri og rekstrarstjóri á Drangsnesi. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 24.4.1953; Sigurmunda Snæland Guðmundsdóttir 11.7.1932 - 21.1.1993. Síðast bús. í Kaldrananeshreppi. Sambýliskona Magnúsar frá 1996 er Ester Úranía Friðþjófsdóttir.
2) Sigurgeir Helgi Guðmundsson 18.8.1932 - 22.7.2014. Gerði út og réri á trillubátnum Hamravík ST-79, vann einnig við beitingu og önnur störf. Ókv, barnlaus
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Guðmundur Þorbjörn Sigurgeirsson (1894-1977) frá Fallandastöðum. Siðast á Drangsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Lágmarks
Skráningardagsetning
GPJ 1.2.2021
Tungumál
- íslenska