Guðmundur Ingimarsson (1900-1990) Efri-Reykjum í Biskupstungum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Ingimarsson (1900-1990) Efri-Reykjum í Biskupstungum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Mundi

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.9.1900 - 20.9.1990

Saga

Guðmundur Ingimarsson ­ Minning Fæddur 17. september 1900 Dáinn 20. september 1990.
Hann fæddist á Efri-Reykjum í Biskupstungum 17. september 1900 og var því 90 ára þegar hann lést. Á Efri-Reykj um sleit hann barnsskónum og alla tíð var hann tengdur fæðingarsveit sinni sterkum böndum. Þar dvaldi hann líka langdvölum sín manndómsár. Bóndi á Efrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930. Bóndi í Mjóadal og Efri-Reykjum í Biskupstungum. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi. Síðustu árin var Mundi slitinn og heilsuveil og dvaldi á Kumbaravogi nokkur ár.

Staðir

Efri-Reykir
Mjóidalur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01282

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir