Guðmundur Andrésson (1928-2013) Felli í Árneshreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Andrésson (1928-2013) Felli í Árneshreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.7.1928 - 21.6.2013

Saga

Guðmundur Andrésson 5. júlí 1928 - 21. júní 2013. Var á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930. Stýrimaður og skipstjóri í Reykjavík. Reykjaskóla 1945-1946.

Staðir

Réttindi

Reykjaskóla 1945-1946.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Andrés Guðmundsson 11.9.1892 - 1.8.1974. Bóndi á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi í Norðurfirði, Árneshr., síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Sigurlína Guðbjörg Valgeirsdóttir 16. júlí 1900 - 6. nóv. 1992. Húsfreyja í Norðurfirði á Ströndum og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini Guðmundar eru:
1) Bernharð Adolf Andrésson 10.10. 1919, d. 3.5. 2003. Var á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi í Norðurfirði í Árneshreppi 1957-95. Fluttist þá til Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðný Andrésdóttir 10.1. 1921, d. 31.1. 1921;
3) Bergþóra Andrésdóttir 1.6. 1922, d. 30.4. 1992. Var á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigvaldi Andrésson 30.8. 1924, d. 7.1. 1998. Var á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Soffía Jakobína Andrésdóttir 4.3. 1927, d. 18.4. 1962. Var á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930.
6) Ólafur Andrés Andrésson 4.3. 1927, d. 5.7. 2006. Var í Norðurfirði II , Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) Benedikt Andrésson 14.3. 1933 - 26.11.2022. Plötu- og ketilsmiður, starfaði lengst af hjá Íslenska álfélaginu í Straumsvík.
8) Guðrún Andrésdóttir 18.3. 1935, d. 13.6. 1999. Síðast bús. á Höfn í Hornafirði.
9) Eygló Gréta Andrésdóttir 13.2. 1939.

Kona hans 1968; Þórunn Marta Eyjólfsdóttir 29.5.1931 - 3.11.1992. Kaupmaður, síðast bús. í Hafnarfirði.
Sambýliskona; Salgerður Arnfinnsdóttir 11.10.1937.

Dóttir þeirra er;
1) Hrund Guðmundsdóttir, f. 2.4. 1969, búsett í Hafnarfirði. Dætur hennar eru Eva Dögg Hrundardóttir, f. 15.11. 1987, og Ylfur Rán A. Hrundardóttir, f. 24.4. 1990. Hún á einn son, Guðmund Húma Ansnes. Maki Hrundar er Ásgeir Valgarðsson, f. 22.11. 1967. Sonur þeirra er Tómas Hugi Ásgeirsson, f. 8.6. 2004.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945 - 1946

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eygló Gréta Andrésdóttir (1939) Trékyllisvík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eygló Gréta Andrésdóttir (1939) Trékyllisvík

er systkini

Guðmundur Andrésson (1928-2013) Felli í Árneshreppi

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07319

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir