Guðlaug Snorradóttir (1914-2009) Bægisá syðri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðlaug Snorradóttir (1914-2009) Bægisá syðri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.5.1914 - 19.11.2009

Saga

Guðlaug Snorradóttir fæddist á Syðri-Bægisá í Öxnadal 15. maí 1914. Hún bjó á Akureyri til ársins 1955 en flutti þá til Reykjavíkur og bjó þar til æviloka. Guðlaug vann við saumaskap alla starfsævi sína. Hún giftist ekki og eignaðist ekki afkomendur.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 19. nóvember 2009. Minningarathöfn var frá Háteigskirkju 27. nóv. kl. 11. Útför Guðlaugar fór fram frá Bægisárkirkju 30. nóv. kl. 13.30.

Staðir

Réttindi

Hún var í Húsmæðraskólanum á Blönduósi 1933-1934.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Snorri Þórðarson 30.3.1885 - 19.7.1972. Bóndi á Syðri-Bægisá í Öxnadal. Bóndi á Bægisá syðri, Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans; Þórlaug Þorfinnsdóttir 12. okt. 1889 - 30. jan. 1946. Húsfreyja á Bægisá syðri, Bakkasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Syðri-Bægisá í Öxnadal.

Systkini Guðlaugar eru;
1) Finnlaugur Pétur Snorrason 11.4.1916 - 23.7.2002. Var á Bægisá syðri, Bakkasókn, Eyj. 1930.
2) Hulda Snorradóttir 31.1.1920 - 27.9.2010. Var á Bægisá syðri, Bakkasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Dagverðartungu í Hörgárdal í Skriðuhr., síðar bús. á Akureyri.
3) Steinn Dalmar Snorrason 4.3.1925 - 17.8.1999. Bóndi á Syðri-Bægisá í Öxnadal.
4) Halldóra Snorradóttir 10.4.1929 - 20.12.2018. Húsfreyja á Stóra-Dunhaga í Skriðuhreppi og síðar á Akureyri. Var á Bægisá syðri, Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1934

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07778

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir