Guðlaug Snorradóttir (1914-2009) Bægisá syðri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðlaug Snorradóttir (1914-2009) Bægisá syðri

Description area

Dates of existence

15.5.1914 - 19.11.2009

History

Guðlaug Snorradóttir fæddist á Syðri-Bægisá í Öxnadal 15. maí 1914. Hún bjó á Akureyri til ársins 1955 en flutti þá til Reykjavíkur og bjó þar til æviloka. Guðlaug vann við saumaskap alla starfsævi sína. Hún giftist ekki og eignaðist ekki afkomendur.
Hún ... »

Legal status

Hún var í Húsmæðraskólanum á Blönduósi 1933-1934.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Snorri Þórðarson 30.3.1885 - 19.7.1972. Bóndi á Syðri-Bægisá í Öxnadal. Bóndi á Bægisá syðri, Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans; Þórlaug Þorfinnsdóttir 12. okt. 1889 - 30. jan. 1946. Húsfreyja á Bægisá syðri, ... »

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

námsmey

Control area

Authority record identifier

HAH07778

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.4.2021

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC