Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Matthíasdóttir (1910-1999)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.8.1910 - 22.7.1999
Saga
Guðlaug Matthíasdóttir fæddist í Skarði í Gnúpverjahreppi 17. ágúst 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 22. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóhönnu Bjarnadóttur, f. 3. sept. 1878 í Glóru í Gnúpverjahreppi, d. 28. ágúst 1955, og Matthíasar Jónssonar, f. 7. nóv. 1875 í Skarði, d. 17. des. 1952. Systkini Guðlaugar voru: 1) Jóhanna, f. 26. apríl 1905, d. 20. júní 1906. 2) Bjarni, f. 10. apríl 1907, d. 21. apríl 1983. 3) Haraldur, f. 16. mars 1908. 4) Steinunn, f. 8. okt. 1912, d. 6. febrúar 1990. 5) Kristrún, f. 22. sept. 1923. Uppeldisbróðir þeirra systkina var Jóhann Snjólfsson, f. 31. des. 1927, d. 22. sept. 1985.
Hinn 25. maí 1945 giftist Guðlaug Guðjóni Kristni Guðbrandssyni frá Kaldbak í Hrunamannahreppi, f. 4. mars 1900, d. 22. apríl 1994. Þau hófu búskap í Hörgsholti í sömu sveit og fluttust 1948 að Bjargi þar sem þau bjuggu allt til ársins 1990. Bróðursonur Guðjóns, Guðbrandur og kona hans Sigrún fluttu til þeirra að Bjargi 1957 og tóku þau alfarið við búinu af Guðjóni og Guðlaugu árið 1971. Síðustu ár ævi sinnar bjó Guðlaug í íbúð aldraðra á Flúðum.
Útför Guðlaugar fer fram frá Hrunakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Skarð í Gnúpverjahrepp Árn.: Hörgsholt og Bjarg í Hrunamannahrepp Árn.:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.5.2017
Tungumál
- íslenska