Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðlaug Matthíasdóttir (1910-1999) Bjargi Hrunamannahreppi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.8.1910 - 22.7.1999
History
Guðlaug Matthíasdóttir fæddist í Skarði í Gnúpverjahreppi 17. ágúst 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 22. júlí 1999. Þau hófu búskap í Hörgsholti í sömu sveit og fluttust 1948 að Bjargi þar sem þau bjuggu allt til ársins 1990. Bróðursonur Guðjóns, Guðbrandur og kona hans Sigrún fluttu til þeirra að Bjargi 1957 og tóku þau alfarið við búinu af Guðjóni og Guðlaugu árið 1971. Síðustu ár ævi sinnar bjó Guðlaug í íbúð aldraðra á Flúðum.
Útför Guðlaugar fór fram frá Hrunakirkju og hefst athöfnin klukkan 14.
Places
Skarð í Gnúpverjahrepp Árn.: Hörgsholt og Bjarg í Hrunamannahrepp Árn.:
Legal status
Functions, occupations and activities
Bóndi
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Guðlaug Matthíasdóttir fæddist í Skarði í Gnúpverjahreppi 17. ágúst 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 22. júlí 1999.
Hún var dóttir hjónanna Jóhönnu Bjarnadóttur, f. 3. sept. 1878 í Glóru í Gnúpverjahreppi, d. 28. ágúst 1955, og Matthíasar Jónssonar, f. 7. nóv. 1875 í Skarði, d. 17. des. 1952.
Systkini Guðlaugar voru:
1) Jóhanna, f. 26. apríl 1905, d. 20. júní 1906.
2) Bjarni, f. 10. apríl 1907, d. 21. apríl 1983.
3) Haraldur, f. 16. mars 1908.
4) Steinunn, f. 8. okt. 1912, d. 6. febrúar 1990.
5) Kristrún, f. 22. sept. 1923.
Uppeldisbróðir þeirra systkina var;
6) Jóhann Snjólfsson, f. 31. des. 1927, d. 22. sept. 1985.
Hinn 25. maí 1945 giftist Guðlaug Guðjóni Kristni Guðbrandssyni frá Kaldbak í Hrunamannahreppi, f. 4. mars 1900, d. 22. apríl 1994.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
mbl 29.7.1999. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/482609/?item_num=7&searchid=fa57d21eaa4185aff7d976360d42d785594bf83d