Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Hafsteinn Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.12.1896 - 3.7.1980

Saga

Guðjón Hafsteinn Guðnason 8.12.1896 - 3.7.1980. Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Tollþjónn í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Tollþjónn í Reykjavík.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðni Einarsson 2. sept. 1858 - 10. okt. 1916. Var í Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og verslunarmaður á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Oddviti í Staðarhreppi. Húsmaður á Bálkastöðum, Staðarsókn í Hrútafirði, V-Hún. 1910 og kona hans 22.7.1888; Guðrún Jónsdóttir 18.11.1859 - 30.5.1906. Var í Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og verslunarmaður á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Oddviti í Staðarhreppi. Húsmaður á Bálkastöðum, Staðarsókn í Hrútafirði, V-Hún. 1910.

Systkini hans;
1) Jón Guðnasaon 12.7.1889 - 11.5.1975. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Prestur og bóndi á Prestbakka, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Prestur og ættfræðingur í Staðarhólsþingum 1916-1918, á Kvennabrekku í Suðurdalaþingum 1918-1928 og Prestbakka í Hrútafirði 1928-1948. Síðar skjalavörður í Reykjavík. Kona hans 21.10.1915; Guðlaug Bjartmarsdóttir 17.2.1889 - 17.7.1977. Húsfreyja á Prestbakka, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Prestbakka og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Einar Ingólfur Guðnason 22.1.1891 - 4.3.1903. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
3) Valgerður María Guðnadóttir 28.10.1894 - 17.7.1966. Húsfreyja á Framnesvegi 3, Reykjavík 1930. Kennslukona.
4) Margrét Guðnadóttir 27.4.1899 - 20.2.1903
5) Sigurlaug Þuríður Guðnadóttir 31.10.1901 - 8.7.1986. Húsfreyja á Bjarnarstíg 7, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Eðvarð Bjarnason 12.6.1901 - 15.6.1969. Var í Reykjavík 1910. Bakarameistari í Reykjavík. Sonur þeirra; Ragnar´bakari í Ragnarsbakaríi.
6) Jóhanna Guðrún Guðnadóttir 31.10.1901 - 30.11.1957. Húsfreyja á Straumi, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930.
7) Einar Ingimar Guðnason 19.7.1903 - 14.1.1976. Prestur í Reykholti, Reykholtssókn, Borg. 1930. Prófastur og kennari í Reykholti. Kona hans 1.7.1933; Steinunn Anna Bjarnadóttir 11.7.1897 - 9.12.1991. Var í Reykjavík 1910. Kennari í Reykholti.

Kona hans; Laufey Klara Eggertsdóttir 8. mars 1902 - 21. apríl 1992. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Dætur þeirra;
1) Guðrún Guðjónsdóttir, f. 19.5.1928 - 12.4.2019. Var á Hvammstanga 1930. Maður hennar 1948; Bernharður Guðmundsson 17.10.1930 - 5.10.2006. Matsveinn, kjötiðnaðarmaður og síðar þingvörður, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945, þau skildu.
2) Heiða Guðjónsdóttir 2.10.1935 - 16.1.2018. Fékkst við ýmis störf í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1964; Guðmundur Jóhann Clausen f. 22.3.1930, d. 12.12.2017. Strætóbílstjóri í Reykjavík.
3) Guðný Kristín Guðjónsdóttir, f. 20.2. 1938.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Heiða Guðjónsdóttir (1935-2018) Reykjavík (2.10.1935 - 16.1.2018)

Identifier of related entity

HAH07197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðjónsdóttir (1928-2019) frá Hvammstanga (19.5.1928 - 12.4.2019)

Identifier of related entity

HAH07196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðjónsdóttir (1928-2019) frá Hvammstanga

er barn

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðnason (1889-1975) kennari Prestbakka

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Guðnason (1889-1975) kennari Prestbakka

er systkini

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá (2.3.1913 - 28.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01695

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

er maki

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07194

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir