Guðfinna Hinriksdóttir (1920-2009) Flateyri

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðfinna Hinriksdóttir (1920-2009) Flateyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðfinna Petrína Hinriksdóttir (1920-2009) Flateyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.2.1920

Saga

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð 20. febrúar 1920.
Guðfinna og Greipur fluttu frá Flateyri í ágúst 1990 að Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, þar sem þau bjuggu í nokkur ár, eða þar til þau fluttu á Elli- og dvalarheimilið Grund í Reykjavík.
Hún lést á Elli- og dvalarheimilinu Grund 8. apríl 2009. Útför Guðfinnu fór fram í Grafarvogskirkju 20.4.2009 og hófst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Flatey við Önundarfjörð

Réttindi

hún nam hússtjórnarfræði við Húsmæðraskólann á Blönduósi 1940 – 1941, einnig nam hún við skóla Árnýjar Filippusdóttur í Hveragerði.

Starfssvið

Hún rak hannyrðaverslun um árabil í kjallara íbúðarhúss síns,

Lagaheimild

Guðfinna bjó lengstan hluta ævi sinnar á Flateyri, þar sem hún var mjög virk í fjölbreyttu félagsstarfi, s.s. skátafélaginu á Flateyri, góðtemplarastúkunni Hörpu á Flateyri, og í Kvenfélaginu Brynju þar sem hún var lengi í stjórn og formaður um tíma.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Hinrik Guðmundur Guðmundsson 12. júlí 1895 - 9. feb. 1960. Íshússtjóri í Torfahúsi, Flateyri 1930. Verkstjóri og oddviti á Flateyri og kona hans; Guðrún Eiríksdóttir 26. sept. 1896 - 26. júní 1987. Húsfreyja í Torfahúsi, Flateyri 1930. Húsfreyja og verkakona, síðast bús. í Flateyjarhreppi.

Systkini hennar;
Albróðir
1) Guðmundur Júlíus Hinriksson f. 16.3. 1921, d. 3.4. 1921,
fóstbræður hennar
2) Haraldur Jónsson, f. 30.9. 1924, d. 20.10. 1988, eftirlifandi kona hans er Gróa Guðmunda Björnsdóttir f. 27.12. 1926.
3) Benjamín Gunnar Oddsson, f. 23.6. 1936, d. 26.10. 1995, eftirlifandi kona hans er Guðrún Kristjánsdóttir, f. 8.5. 1940.

Maður hennar 21.2.1942; Greipur Þorbergur Guðbjartsson 15. apríl 1914 - 6. okt. 1996. Var í húsi Bjarna Siguðrssonar., Flateyri 1930. Kaupmaður á Flateyri við Önundarfjörð.
Börn þeirra;
1) Guðrún, f. 8.10. 1944, var gift Júlíusi G. Rafnssyni, þau eiga þrjú börn og 4 barnabörn. Þau slitu samvistir. Sambýlismaður Guðrúnar er Sigurður Lárusson.
2) Hinrik, f. 24.8. 1947, maki Ásta Edda Jónsdóttir, þau eiga fimm börn og 7 barnabörn.
3) Eiríkur Finnur, f. 20.10. 1953, maki Guðlaug Auðunsdóttir, eiga þau þrjá syni og tvö barnabörn.
4) Guðbjartur Kristján, f. 2.3. 1957, maki Svanhildur Bára Jónsdóttir og eiga þau þrjá syni og eitt barnabarn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07867

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 1.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir