Gróa Helgadóttir (1890-1947)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gróa Helgadóttir (1890-1947)

Parallel form(s) of name

  • Gróa Sæmundsson (1890-1947)
  • Gróa Simondson (1890-1947)
  • Gróa Helgadóttir
  • Gróa Simondson
  • Gróa Sæmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.8.1890 - 19.3.1947

History

Gróa Helgadóttir Sæmundsson, Fædd 4. ágúst 1890 - 19.3.1947 í Victoria, B.C. Seattle, Wash.

Places

Point Roberts, Whatcom, Washington, USA 1900; Victoria, B.C. Seattle, Washington:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Guðs elska kom frá himni hér til jarðar,
og hjá oss birtist fylling sinni í,
er Jesús fæddist, í jötukofa hjarðar,
en jólaljósið gyllti himinský.

Með friðþægingar-fórn, og kærleik sönnum,
og fullkomlega helgu lífi hér,
hann æðstan fögnuð færði öllum mönnum, — þann fögnuð sem um eilífð aldrei þver.

Og fyrr en aftur upp til himins hafinn,
og hér á jörð fullkomnað hvert hans skref,
í upprisunnar undra ljóma vafinn,
hann orð þau mælti: „Eg frið minn yður gef."

Krists Jesú elska. fögnuður og friður
nú fái að ríkja hjá oss þessi jól;
og í lífi voru leggi' ei völdin niður
unz lífs vors hnígur hinzta dagsins sól.
Kolbeinn Sæmundsson.

Now seventy-five of time's cycles — the years —
Have o'er me rolled since the day I was born.
Our life is a mixture of happiness and tears;
But God's grace does never leave us forlorn.

It's always sufficient in trials and labor
To comfort, strengthen and guide us aright.
Though all things do change, and our years away tapor,
Yet changeless remain God's goodness and might.

As Jesus' disciple one's life-work performing,
Holding His words in the highest esteem,
And ever in all things to God's will conforming,
Gives to this earthly life value supreme.

All praise to Thee, Jesus, my dear loving Savior,
Who gavest Thy life, from sin to save me;
May that Thy blest life-gift my whole being savor,
So all af my life may glorify Thee.
Kolbeinn Simundson http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2229951

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar: Helgi Þorsteinsson 25. júlí 1859 - 25. mars 1945 Fór til Vesturheims 1887 frá Vík, Dyrhólahreppi, V-Skaft. Var í Victoria, B.C. og síðar í Point Roberts. Var í Point Roberts, Whatcom, Washington, USA 1900 og kona hans; Dagbjört Dagbjartsdóttir Thorsteinson 18. október 1862 - 12. júní 1941 Fór til Vesturheims 1887 frá Vík, Dyrhólahreppi, V-Skaft. Húsfreyja í Victoria, B.C. og Point Roberts. Var í Point Roberts, Whatcom, Washington, USA 1900. Settust fyrst að í Victoria, en námu land að Point Roberts, Wash., 1894 og bjuggu þar síðan. Börn þeirra fædd og búsett í vesturheimi.
Systkini Gróu;
1) Guðrún (Rúna) Helgadóttir Thorsteinson 17.3.1895 Point Roberts
2) Gunnlaugur Helgason Thorsteinson f. 1898 í Watcomb Washington. Point Roberts Census 1930.
3) Jonas Helgason Thorsteinson 1900
4) Elsa D Thorsteinson Piper 1903, maður hennar 14.2.1941; Finis H Piper 1902, Orleans Louisiana. Foreldrar hans Joseph H Piper og Laura F Hall

Maður hennar séra Kolbeinn Pétursson 1. apríl 1888 - 23. febrúar 1982 Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Lærði prentiðn vestanhafs. Starfaði einnig við póstafgreiðslu. Prestur við St. James lúthersku kirkjuna í Seattle. Hann fluttist með fósturforeldrum sínum, Jóhannesi og Linborgu Sæmundsson, til Winnipeg um aldamótin og dvaldi með þeim nokkur ár og lærði prentniðn; var setjari og prentari hjá Lögbergi um skeið. Þaðan fluttist fjölskyldan til Point Roberts Tók upp nafnið Sæmundsson.
K2; 28.6.1953: Sara Regina Scott, f. 2.1.1899.
Börn Gróu og Kolbeins;
1) Leonard Simundson, second tenor, from Seattle, Washington, was born at Point Roberts, Washington.

General context

Árið 1924 flutti Kolbeinn með konu sinni og börnum til Seattle og innritaðist í Pacific Theological Seminary, þá 36 ára að aldri, þremur árum síðar tók hann prestsvígslu í kirkjunni, sem hann hafði sótt á æskuárum sínum, Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Eftir að hafa þjónað Hallgrímssöfnuði í Ballard, Seattle í eitt ár fékk hann köllun frá ofannefndum St. James söfnuði og þjónaði hann báðum söfnuðunum um skeið og síðan St. James söfnuði eingöngu. Þegar hann tók við söfnuðinum í St James voru safnaðrmeðlimir aðeins 25.
Dýrborg á Fjósum, amma Kolbeins er ein af fáum afkomendum Fjósasystkina sem bjuggu þar einhleyp og Gísli segir frá í Húnvetningasögu:
Steinunn Illugadóttir 1710 - 1762
Þorbergur Árnason 1747 - 1833
Árni Þorbergsson 1808 - 1862
Dýrborg Árnadóttir 1835 - 1863

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03813

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places