Gróa Bjarnadóttir (1878-1964) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gróa Bjarnadóttir (1878-1964) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Gróa Bjarnadóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.8.1878 - 2.6.1964

Saga

Gróa Bjarnadóttir 14. ágúst 1878 - 2. júní 1964 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skothúsvegi 7, Reykjavík 1930. Móðursystir: Anna Bjarnadóttir.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðrún Þorsteinsdóttir 23. september 1853 - 14. desember 1905 Vinnukona á Króki, Útskálasókn, Gull. 1901 og maður hennar 7.11.1881; Bjarni Bjarnason Borgfjörð 8. apríl 1861 - um 1898 Bóndi í Hreppskoti í Skorradal o.v. Flutti suður í Garð og bjó þar í Lambhúsum. Flutti síðar til Keflavíkur og stundaði skósmíði. Fór til Noregs 1897, síðar til Ameríku, skipið sem hann var á fórst á leiðinni til Ameríku um 1898. Þau skildu.

Systkini Gróu;
1) Eirný Bjarnadóttir 2. nóvember 1879 - 8. apríl 1949 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Uppeldisforeldrar skv. Keflavík: Janus Jónsson og k.h. Sigríður Halldórsdóttir.
2) Valgerður Bjarnadóttir 5.7.1884 - 16.11.1884
2) Steinunn Bjarnadóttir 9. desember 1881 - 10. febrúar 1894
3) Kristín Bjarnadóttir 28. ágúst 1887 - 30. nóvember 1918 Ógift og barnlaus.

M. Þorvarður Þorvarðsson 23. maí 1869 - 12. október 1936 Prentsmiðjustjóri í Gutenberg og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Skothúsvegi 7, Reykjavík 1930.
Börn hans móðir; Móðir hans; Sigríður Jónsdóttir 20. ágúst 1863 - 4. mars 1921 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Föðuramma hennar var Bergþóra Einarsdóttir (1795-1847) systir Guðrúnar (drottningar Íslands) sambýliskonu Jörundar Hundadagakonungs, og Guðríðar konu Ásgríms Hallssonar á Frostastöðum bróður Jóns prófasts í Glaumbæ, tengdaföður sra Pálma Þóroddssonar föður; a) Þorbjargar konu Jóhanns yngra Möller, b) Jóns S Pálmasonar á Þingeyrum; c) Hallfríðar á Pósthúsinu á Blönduósi, d) Sigrúnar konu Jóns alþm Sigurðssonar á Reynisstað, e) Þórðar kaupfélagsstjóra í Borgarnesi.
1) Kjartan Þorvarðsson 24. júlí 1898 - í júlí 1936 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Skothúsvegi 7, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður og blaðamaður í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
2) Sigríður Þorvarðsdóttir 31. júlí 1903 - 4. desember 1994 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 20.9.1927; Einar Baldvin Olgeirsson 14. ágúst 1902 - 3. febrúar 1993 Framkvæmdastjóri á Ísafirði 1930. Heimili: Akureyri. Alþingismaður og ritstjóri. Síðast bús. í Hafnarfirði. Formaður Sócíalistaflokksins.
Sonur hennar, Faðir skv. Keflavík: Aarne Danielsen, norskur, f. um 1858, d. 1907;
3) Arne Kristinius Danielsen 26. mars 1904 - 18. ágúst 1948 Var í Reykjavík 1910. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Lést af slysförum. Einnig nefnur Árni Daníelsson og Arne Kristinn.
Börn þeirra;
4) Þorvarður Þorvarðsson 20. desember 1909 - 10. nóvember 1930 Var í Reykjavík 1910. Nemi í Menntaskólanum í Reykjavík.
5) Ólafur Kalstað Þorvarðarson 15. janúar 1911 - 10. desember 1942 Verslunarnemi á Skothúsvegi 7, Reykjavík 1930. Kaupmaður og síðar forstjóri Sundhallar Reykjavíkur.
6) Gunnar Kalstað Þorvarðsson 4. maí 1913 - 18. nóvember 1987 Rafeindafræðingur og flugvélavirki í Reykjavík. Útvarpsvirkjameistari í Reykjavík 1945.
7) Bjarni Kalstað Þorvarðarson 6. nóvember 1917 - 24. maí 1919

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi

er vinur

Gróa Bjarnadóttir (1878-1964) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03811

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir