Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Grétar Einarsson (1940), nemandi Hvanneyri 1966-1967
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.7.1940 -
Saga
Grétar Einarsson 25.7.1940, sérfræðingur hjá RALA, kennari Hvanneyri.
Staðir
Reykjavík
Heiði á Rangárvöllum
Hvanneyri
Réttindi
Bændaskólinn á Hvanneyri
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Fósturforeldrar; Oddur Oddsson 28. des. 1894 - 6. apríl 1972. Bóndi á Heiði, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi á Heiði á Rangárvöllum. Síðast bús. í Rangárvallahreppi og kona hans 1919; Vilborg Helga Þorsteinsdóttir 23.8.1890 - 15.2.1988. Húsfreyja á Heiði, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Rangárvallahreppi.
Foreldrar; Þórður Einar Símonarson 12. maí 1916 - 27. des. 1963. Var á Arnargötu 12, Reykjavík 1930. Sjómaður, bifreiðarstóri í Reykjavík 1945 og Kristín Steinunn Guðmundsdóttir, f. 1. desember 1918, d. 20. júlí 1945, húsfreyja.
Albróðir hans;
1) Guðmundur Einarsson 17. maí 1944 - 17. júní 2017. Prentari í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Fósturfor. skv. Maður og bíll: Jón Trausti Gunnarsson, f. 17.7.1915 og Kristjana Fjóla Guðmundsdóttir, f. 1.12.1918. Guðmundur kvæntist 23. október 1976 Elínborgu Steinunni Pálsdóttur hárgreiðslumeistara.
Samfeðra
2) Arnór Einarsson 29.3.1947
Uppeldissystkini;
1) Þorsteinn Oddsson Heiðarbrekku (nýbýli frá Heiði) kvæntur Svövu Guðmundsdóttur,
2) Guðbjörg Oddsdóttir gift Pétri Einarssyni, búsett í Reykjavik,
3) Ingigerður Oddsdóttir gift Skúla Jónssyni, þau búa að Hróarslæk á Rangárvöllum,
4) Árný Oddsdóttir gift Árna Arasyni, þau búa að Helluvaði á Rangárvöllum
5) Hjalti Oddsson býr að Heiði II, kvæntur Eddu Magnúsdóttur
Kona hans; Hafdís Rut Pétursdóttir 21.11.1943 launafulltrúi Hvanneyri.
Synir þeirra:
1) Einar Grétarsson
2) Pétur Rúnar Grétarsson
3) Oddur Grétarsson
4) Hilmar Steinn Grétarsson
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.10.2022
Íslendingabók
mbl 15.4.1972. https://timarit.is/files/57588612
vísir 7.5.1968. https://timarit.is/files/9607204
mbl 25.4.1968. https://timarit.is/files/57399332
Skessuhorn. https://skessuhorn.rat.nepal.is/frettir/nr/182451/
Mbl 29.12.1963. https://timarit.is/files/57211657