Grétar Einarsson (1940), nemandi Hvanneyri 1966-1967

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Grétar Einarsson (1940), nemandi Hvanneyri 1966-1967

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.7.1940 -

History

Grétar Einarsson 25.7.1940, sérfræðingur hjá RALA, kennari Hvanneyri.

Places

Reykjavík
Heiði á Rangárvöllum
Hvanneyri

Legal status

Bændaskólinn á Hvanneyri

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Fósturforeldrar; Oddur Oddsson 28. des. 1894 - 6. apríl 1972. Bóndi á Heiði, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi á Heiði á Rangárvöllum. Síðast bús. í Rangárvallahreppi og kona hans 1919; Vilborg Helga Þorsteinsdóttir 23.8.1890 - 15.2.1988. Húsfreyja á Heiði, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Rangárvallahreppi.
Foreldrar; Þórður Einar Símonarson 12. maí 1916 - 27. des. 1963. Var á Arnargötu 12, Reykjavík 1930. Sjómaður, bifreiðarstóri í Reykjavík 1945 og Kristín Steinunn Guðmundsdóttir, f. 1. desember 1918, d. 20. júlí 1945, húsfreyja.

Albróðir hans;
1) Guðmundur Einarsson 17. maí 1944 - 17. júní 2017. Prentari í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Fósturfor. skv. Maður og bíll: Jón Trausti Gunnarsson, f. 17.7.1915 og Kristjana Fjóla Guðmundsdóttir, f. 1.12.1918. Guðmundur kvæntist 23. október 1976 Elínborgu Steinunni Pálsdóttur hárgreiðslumeistara.
Samfeðra
2) Arnór Einarsson 29.3.1947
Uppeldissystkini;
1) Þorsteinn Oddsson Heiðarbrekku (nýbýli frá Heiði) kvæntur Svövu Guðmundsdóttur,
2) Guðbjörg Oddsdóttir gift Pétri Einarssyni, búsett í Reykjavik,
3) Ingigerður Oddsdóttir gift Skúla Jónssyni, þau búa að Hróarslæk á Rangárvöllum,
4) Árný Oddsdóttir gift Árna Arasyni, þau búa að Helluvaði á Rangárvöllum
5) Hjalti Oddsson býr að Heiði II, kvæntur Eddu Magnúsdóttur

Kona hans; Hafdís Rut Pétursdóttir 21.11.1943 launafulltrúi Hvanneyri.

Synir þeirra:
1) Einar Grétarsson
2) Pétur Rúnar Grétarsson
3) Oddur Grétarsson
4) Hilmar Steinn Grétarsson

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05007

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places