Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Grétar Árnason (1947-2001) Birkihlíð í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
- Grétar Ástvald Árnason (1947-2001) Birkihlíð í Víðidal
- Grétar Ástvald Árnason Birkihlíð í Víðidal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.11.1947 - 8.4.2001
Saga
Grétar Ástvald Árnason fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl 2001.
Grétar ólst upp á Lækjamóti í Víðidal. Grétar og Sesselja hófu búskap þar og síðan í Enniskoti þar til þau keyptu Birkihlíð í Víðidal og hafa búið þar síðan. Hann starfaði mestallan sinn starfsaldur hjá Búnaðarsambandi Vestur-Húnavatnssýslu sem frjótæknir. Auk þess vann hann við veiðar, veiðivörslu og leiðbeindi laxveiðimönnum.
Útför Grétars fór fram frá Víðidalstungukirkju laugardaginn 14. apríl 2001 og hófst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Lækjamót í Víðidal; Enniskot; Birkihlíð:
Réttindi
Starfssvið
Frjótæknir; Auk þess vann hann við veiðar, veiðivörslu og leiðbeindi laxveiðimönnum:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Árni Björn Jónsson 16. apríl 1927 - 19. ágúst 2011. Var á Óðinsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945 og Elín Hólmfreðsdóttir Líndal 24. ágúst 1917 - 16. nóv. 1984. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Fósturfaðir Grétars var Sigurður Jakobsson Líndal, f. 29. nóvember 1915, d. 8. desember 1991. Var á Lækjamóti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
Systkini hans samfeðra, móðir Asborg Kristine Jonsson, f. 6.5.1931, d. 25.7.2016;
1) Ann Sigrid Kristine Hansen, f. 7.5.1957,
2) Karen Rigmor Jonsson, f. 24.11.1958.
Systur samæðra;
1) Sonja Hólmey Ingimundardóttir f. 3. mars 1940, d. 22. október 1998. Var á Lækjamótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
2) Jónína Margrét Líndal, f. 1. janúar 1955. Var á Lækjamótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
3) Elín Rannveig Líndal, f. 24. maí 1956. Var á Lækjamótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Anna Guðrún Líndal f. 17. nóvember 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Grétar Árnason (1947-2001) Birkihlíð í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.7.2019
Tungumál
- íslenska