Gorm Erik Hjort (1917-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gorm Erik Hjort (1917-2003)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1917 - 16.11.2006

History

Gorm Erik Hjort fæddist í Stövring í Danmörku 11. september 1917. Hann lést í Árósum 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arne Hjort læknir og kona hans Erna Claudía María Hjort.
Gorm Erik giftist 24. júlí 1949 Salóme (Lóu) Gísladóttur húsmæðrakennara og skólaárið 1947 til 1948 skólastýru Kvennaskólans á Blönduósi, f. 29. okt. 1913 í Þórormstungu í Vatnsdal. Hún andaðist 21. ágúst 1990. Heimili þeirra hjóna var á Alphavej 21 í Árósum í Danmörku og þar heima andaðist Gorm Erik eftir skamma sjúkdómslegu þar í borg.

Í samræmi við lærdóm sinn og próf frá Danmarks Tekniske Höjskole árið 1943 varð ævistarf Gorm Eriks hjá ýmsum fyrirtækjum í Danmörku er nutu sérhæfni hans, m.a. Landbohöjskolen í Frederiksberg og frá árinu 1949 til starfsloka 1982 hjá Aarhus Oliefabrik A/S. Börn þeirra hjóna eru: 1) Níels Arne Hjort, f. 9. maí 1949 í Árósum. Hann veiktist í frumbernsku af heilahimnubólgu er stöðvaði andlegan þroska hans og mótaði líf hans upp frá því og fjölskyldunnar allrar. Hann lifði móður sína en dó fyrir nokkrum árum. 2) Katrín Erna Hjort, f. 21. júlí 1951 í Árósum, sál- og viðskiptafræðingur m.m. Hún hefir starfað við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn og Kaupmannahafnarháskóla. Sambýlismaður hennar er Ole Bundgaard, tónsmiður og rithöfundur, f. 11. sept 1947 í Österild í Danmörku og eru synir þeirra Andreas Hjort Bundgaard, f. 18. des. 1987, og Jacob Hjort Bundgaard, f. 23. okt. 1994. 3) Aase Hjort, f. 14. júní 1955 í Árósum, kennari í Kaupmannahöfn. Eiginmaður Aase er Lars Níelsen, f. 21. sept. 1953 í Nordborg á Suður-Jótlandi, lögfræðingur. 4) Anna Hjort, f. 14. júní 1955 í Árósum, hjúkrunarfræðingur í Árósum. Eiginmaður Önnu er Steen Andersen, f. 26. júní 1952 í Esbjerg í Danmörku, lærður bakari og sjúkraliði. Synir þeirra eru Rune Hjort, f. 16. sept. 1986, og Theis Hjort, f. 13. ágúst 1991.

Útför Gorm Eriks var gerð frá Fredens Kirken í Árósum laugardaginn 22. nóvember.

Places

Störving Danmörk: Frederiksberg:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Aase Hjort (1955) (14.6.1955 -)

Identifier of related entity

HAH02216

Category of relationship

family

Type of relationship

Aase Hjort (1955)

is the child of

Gorm Erik Hjort (1917-2003)

Dates of relationship

14.6.1955

Description of relationship

Related entity

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990) (29.10.1913 - 21.8.1990)

Identifier of related entity

HAH01879

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990)

is the spouse of

Gorm Erik Hjort (1917-2003)

Dates of relationship

24.7.1949

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01249

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

18.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places