Eining 1 - Gjörðabók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2019/006-A-1

Titill

Gjörðabók

Dagsetning(ar)

  • 1959-1982 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Gjörðabók 1959-1982

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1959-1981)

Stjórnunarsaga

Formaður var Heiðar Kristjánsson
ritari Jón Kristjánsson
gjaldkeri Óskar Sigurfinnsson
Söngstjóri var Kristófer Kristjánsson
Alls voru stofnendur félagsins 11 talsins.
Karlakórinn Vökumenn starfaði í Húnavatnssýslu í nærri því aldarfjórðung, hann söng nær eingöngu á heimaslóðum og var fastagestur á Húnavöku þann tíma sem hann starfaði.
Vökumenn komu úr Torfalækjarhreppi en nafn kórsins var komið frá kvenfélagi hreppsins, Vöku. Kórinn hóf æfingar haustið 1958 en var þó ekki formlega stofnaður fyrr en snemma árs 1959, mánuði síðar kom hann fyrst opinberlega fram undir stjórn Kristófers Kristjánssonar í Köldukinn sem átti eftir að stjórna kórnum allt til enda.
Fyrst í stað samanstóð hópurinn eingöngu af meðlimum úr hreppnum en síðar bættust við söngmenn frá Blönduósi og við það fjölgaði nokkuð í honum en upphaflega voru einungis tíu í kórnum.
Sem fyrr segir voru Vökumenn fastur liður á Húnavöku og framan af eingöngu sem söngatriði en síðar meir varð hlutverk þeirra mun margbreytilegra þegar kórinn annaðist einnig fleiri skemmtiatriði s.s. leiksýningar.
Vökumenn störfuðu allt til ársins 1981 en í lokin var um blandaðan kór að ræða þegar konur höfðu bæst í hópinn, kölluðu þau sig Samkór Vökumanna síðustu tvö árin.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Gjörðabók 1959-1982

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

K-a-4

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

3.6.2020 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir