Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gissur Grímsson yngri (1879-1942)
Hliðstæð nafnaform
- Gissur Grímsson yngri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.8.1879 - 29.1.1942
Saga
Gissur Grímsson 20. ágúst 1879 - 29. janúar 1942 Var á Setbergi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1910. Steinsmiður Reykjavík 1920.
Staðir
Vatnsendi í Villingaholtshreppi; Setberg á Vatnsleysyströnd; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Steinsmiður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristín Gissurardóttir 3. október 1848 - 29. maí 1922 Húsmóðir á Vatnsenda og síðar á Syðri-Reykjum. Húsfreyja á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901 og maður hennar; 20.7.1869; Grímur Einarsson 14. febrúar 1841 - 17. mars 1924 Bóndi á Vatnsenda og síðar á Syðri-Reykjum. Húsbóndi á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901.
Systkini Gissurs;
1) Gissur Grímsson 3. júní 1870 - 8. janúar 1874. Var í Vatnsenda, Villingaholtssókn, Árn. 1870.
2) Ragnheiður Grímsdóttir 25. júní 1872 - 24. ágúst 1936 Húsfreyja á Syðrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930.
3) Eiríkur Grímsson 12. júlí 1873 - 7. september 1932 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ljótshólum í Svínadal. Kona hans 19.9.1908; Ingiríður Jónsdóttir 15. júní 1888 - 23. júní 1976 Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ljótshólum í Svínavatnshreppi.
4) Guðrún Grímsdóttir 21. júlí 1874 - 6. desember 1958 Húsfreyja í Ásgarði II, Mosfellssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Ásgarði.
5) Katrín Grímsdóttir 18. október 1875 - 13. september 1956 Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal. Flutti til Reyjavíkur 1944. Maður hennar 26.6.1902; Gísli Jónsson 18. janúar 1878 - 18. maí 1959 Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Þórormstungu o.v. Flutti til Reykjavíkur 1944.
6) Gissur Grímsson eldri 31. október 1877 - 23. maí 1935, lést við lagningu Sogsvirkjunarlínu. Bóndi í Dalbæ í Gnúpverjahreppi. Síðar verkamaður í Reykjavík. Var þar 1910. Verkamaður á Laufásvegi 41 a, Reykjavík 1930. Kona hans; Sigrún Jónsdóttir 20. ágúst 1892 - 25. júní 1955 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 41 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Dalbæ í Gnúpverjahreppi. Húsfreyja í Reykjavík 1945. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=952799
7) Eyrún Grímsdóttir 24. febrúar 1881 - 26. október 1969 Var í Reykjavík 1910.
8) Ágústína Guðríður Grímsdóttir 9. ágúst 1883 - 5. nóvember 1963 Húsfreyja í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Maður hennar 23.10.1910; Eggert Konráð Konráðsson 14. febrúar 1878 - 5. apríl 1942 Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Haukagil, Áshr., A-Hún. Bóndi og hreppstjóri á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún.
9) Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971 Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja. Maður hennar; Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987 Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
10) Ingibjörg Grímsdóttir 7. apríl 1888 - 26. nóvember 1959 Vinnukona í Reykjavík 1910. Ráðskona á Seyðisfirði 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Gissur Grímsson yngri (1879-1942)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði