Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Ölvir Guðmundsson (1935-1958) Reykjaskóla
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1935 - 9.7.1958
Saga
Gísli Ölvir var fæddur 24. júní 1935 að Laugarvatni, sonur Hlífar Böðvarsdóttur og Guðmundar heitins Gíslasonar, síðar skólastjóra að Reykjaskóla. Varð bráðkvaddur undir stýri á leigubíl. Gísli var þá fyrirvinna móður sinnar.
Staðir
Reykjaskóli í Hrútafirði: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Smiður og leigubílsstjóri.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Gíslason 22. maí 1900 - 14. ágúst 1955 Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Skólastjóri á Laugarvatni og á Reykjum í Hrútafirði og kona hans 7.5.1931; Hlíf Böðvarsdóttir 11. apríl 1909 - 12. nóvember 2015 Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði, starfaði síðar hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í Reykjavík. Faðir hennar Böðvar Magnússon (1877-1966). Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni í Laugardalshr., Árn. Systkini Böðvars;
1) Böðvar Guðmundsson 22. febrúar 1932 Bankamaður Reykjavík. Kona Böðvars; Helga Þóra Jakobsdóttir, f. 6.2. 1938, d. 6.9. 2011. Húsfreyja og starfsmaður á Veðurstofunni í Reykjavík.
2) Guðlaug Edda, f. 21.1. 1937, maki Steingrímur Hermannsson, fv. forsætisráðherra, f. 22.6. 1928, d. 9.2. 2010. Börn: a) Hermann Ölvir verkfr., f. 25.8. 1964, maki Erla Ívarsdóttir kennari. Sonur Steingrímur. b) Hlíf læknir, f. 22.7. 1966. Giftist 1992 Eyjólfi Kristjánssyni lögfr. (skildu). Synir: Steingrímur og Guðmundur Snorri. Seinni maki: Halldór Zoëga verkfr. Dóttir: Vigdís Edda. c) Guðmundur alþm., f. 28.10. 1972, maki Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona. Sonur: Jóhannes Hermann. Dóttir Guðmundar er Edda Liv. Barnsm. Sigríður Liv Ellingsen myndl.kona.
3) Inga Lára, f. 16.3. 1938, maki Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufr., f. 28.2. 1930. Dóttir þeirra er Nanna Hlíf tónmenntakennari, f. 18.1. 1970. Sambýlism. Páll Valsson bókmenntafr. Dætur Nönnu og Kristjáns Björns Þórðarsonar eru Móeiður og Hrafnhildur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Gísli Ölvir Guðmundsson (1935-1958) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
18.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók