Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Magnússon (1893-1981) Frostastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Magnússon Frostastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.3.1893 - 17.7.1981
Saga
Gísli Magnússon 25. mars 1893 - 17. júlí 1981 Bóndi í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag.
Staðir
Eyhildarholt; Frostastaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Magnús Halldór Gíslason 26. maí 1866 - 25. september 1952 Bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skag. og kona hans 31.10.1889; Kristín Guðmundsdóttir 31. janúar 1862 - 8. febrúar 1955 Húsfreyja á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skag.
Systir Gísla;
1) María Sigríður Magnúsdóttir f. 21.8.1890 Frostastöðum 1901
Kona Gísla 19.7.1917; Stefanía Guðrún Sveinsdóttir 29. júlí 1895 - 13. ágúst 1977 Var á Þorljótsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. Síðast bús. í Rípurhr.
Börn þeirra;
1) Magnús Halldór Gíslason 23. mars 1918 - 3. febrúar 2013 Bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð, síðar blaðamaður í Reykjavík, síðast bús. á Frostastöðum. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Varaþingmaður og sat um tíma á þingi. Kona hans 25.12.1947; Jóhanna Guðný Þórarinsdóttir 27. ágúst 1921 - 20. júní 2018 Var á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Frostastöðum í Akrahreppi, starfaði síðar við heimilishjálp í Reykjavík. Síðast bús. á Frostastöðum í Akrahreppi. http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
2) Konráð Elínbergur Gíslason 19. júlí 1919 - 10. nóvember 1919
3) Sveinn Þorbjörn Gíslason 10. júní 1921 - 18. mars 2009 Var í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð, síðar starfsmaður Vegagerðarinnar á Sauðárkróki. Kona hans 29.8.1948; Lilja Sigurðardóttir 12. október 1923 - 13. janúar 2007 Vann hjá Vegagerð ríkisins og síðar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga. Var á Teigi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Sonur þeirra; Sigurður (1955) kona hans Jóhanna Þorvaldsdóttir (1963) Þorlákssonar í Vísi.
4) Konráð Gíslason 2. janúar 1923 - 24. júní 2005 Var í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Ólst upp í Eyhildarholti. Bóndi á Frostastöðum 1950-85, fluttist þá í Varmahlíð. Síðast bús. í Varmahlíð. Söngmaður og söng með Karlakórnum Heimi í um það bil 60 ár. Kona hans 1.12.1957; Helga Bjarnadóttir 13. desember 1935
5) Rögnvaldur Gíslason 16. desember 1923 - 7. apríl 2014 Var í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Skrifstofustarfsmaður á Sauðárkróki. Kona hans 16.12.1954; Sigríður Jónsdóttir 30. nóvember 1928 - 18. október 2012 Var í Djúpadal í Blönduhlíð, Skag. 1930. Húsfreyja í Djúpadal í Blönduhlíð og síðar verslunarstarfsmaður á Sauðárkróki.
6) Gísli Sigurður Gíslason 26. júní 1925 - 9. maí 2018 Smiður, brúarsmiður og verkstjóri, bús. á Mið-Grund í Akrahreppi, Skag. Var í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Kona hans; Ingibjörg Jóhannesdóttir 27. október 1929 Var á Húsavík 1930.
7) Frosti Gíslason 14. júlí 1926 - 18. desember 2001 Bón á Frostastöðum, síðast bús. á Sauðárkróki. Var í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Kona hans 6.6.1953; Jórunn Sigurðardóttir 12. nóvember 1926 - 25. apríl 2015 Var í Stokkhólmi í Vallhólmi, Skag. 1930. Húsfreyja á Frostastöðum í Akrahreppi og síðar á Sauðárkróki.
8) Kolbeinn Gíslason 17. desember 1928 - 15. janúar 1995 Var í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Eyhildarholti. Ókv bl.
9) Árni Gíslason 21. janúar 1930 Var í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Kona hans; Ingibjörg Sveinsdóttir 8. janúar 1936 - 6. janúar 2018 Húsfreyja í Eyhildarholti í Rípurhreppi.
10) María Kristín Sigríður Gísladóttir 4. ágúst 1932. Maður hennar; Árni Ásgrímur Blöndal 31. maí 1929 - 22. september 2017 Var á Sauðárkróki 1930. Bóksali, flugvallavörður og umboðsmaður á Sauðárkróki. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Foreldrar hans; Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988) frá Geitaskarði faðir hennar Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940), og maður hennar; Jean Valgard Blöndal (1902-1965).
11) Bjarni Gíslason 8. ágúst 1933 - 18. janúar 2012 Bóndi í Eyhildarholti í Rípurhreppi og skólastjóri við Grunnskóla Rípurhrepps. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 8.8.1966; Salbjörg Márusdóttir 29. september 1945 frá Bjarnastöðum í Blönduhlíð. Dóttir þeirra; Þorbjörg, búsett í Hólabæ, Langadal, f. 10. nóvember 1966, gift Pétri Péturssyni
12) Þorbjörg Gísladóttir í apríl 1935 - í apríl 1935 Í kirkjubók Miklabæjar í Skagafirði er getið um stúlkubarn frá Eyhildarholti í Hegranesi sem jarðsett er 23.3.1935. Finnst ekki fædd í kirkjubók.
13) Þorbjörg Eyhildur Gísladóttir 26. ágúst 1936. Maður hennar; Sæmundur Sigursveinn Sigurbjörnsson 21. júlí 1936
Auk þeirra var alinn upp hjá Gísla og Guðrúnu
13) Þorleifur Einarsson 10. maí 1909 - 17. janúar 2001 Fs. í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. Ókv. bl.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði