Gísli Magnússon (1884-1971) skósmiður og rakari Borgarnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Magnússon (1884-1971) skósmiður og rakari Borgarnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Magnússon

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.6.1884 - 29.12.1971

Saga

Gísli Magnússon 26. júní 1884 - 29. desember 1971 Skósmiður og rakari í Borgarnesi 1930. Skósmiður og rak skóverslun í Borgarnesi og í Reykjavík. Rakari í Borgarnesi.

Staðir

Miðhús í Útskálasókn; Borgarnes:

Réttindi

Starfssvið

Skósmiður: Rakari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Einarsdóttir 13. október 1841 - 20. júní 1929 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Miðhúsum í Garði. Var í Gerðum, Gerðahr., Gull. 1920 og maður hennar 22.10.1864; Magnús Þórarinsson 3. apríl 1838 - 11. janúar 1903 Var í Laugardælahjáleigum, Laugardælasókn, Árn. 1845. Bóndi í Miðhúsum í Garði. Bóndi þar 1870. Húsbóndi í Miðhúsum, Útskálasókn, Gull. 1901. Arnbjörn (1835-1896) lést í Suðurlandsskjálftanum 5.9.1896 er bær hans Selfoss austurbær hrundi. Dótturdóttir hans var Emma Carlson móðir Jónínu Ingvadóttur konu Jóhanns Hjartarsonar skákmeistara. Systir Magnúsar var Svanhildur (1845-1912), dóttir hennar Guðrún Jónsdóttir (1878-1960) kona Þorsteins Erlingssonar (1858-1914) skálds í Hlíðarendakoti.
Systkini Gísla;
1) Einar Magnússon 29.9.1865
2) Sigríður Magnúsdóttir 27. ágúst 1866 - 4. júní 1947 Húsfreyja á Vörum, Útskálasókn, Gull. 1901 og á Sigríðarstöðum, Gerðahr., Gull. 1910. Ekkja á Barónsstíg 25, Reykjavík 1930.
3) Þórarinn Magnússon 29.9.1867
4) Ingveldur Magnúsdóttir 1. október 1868 - 13. mars 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Garði í Gerðahr., Gull., síðar í Reykjavík. Maður hennar 6.6.1894; Guðmundur Níels Kristján Sigurðsson 8. nóvember 1863 - 14. mars 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Daglaunamaður í Bergstaðastræti 28 b, Reykjavík 1930. Sjómaður í Garði í Gerðahr., Gull., síðar í Reykjavík. Sonur þeirra Kristján Ingvar (1898-1971) dóttir hans Stella Trix (1932-2008) http://gudmundurpaul.tripod.com/margret.html Annar sonur þeirra; Magnús (1906-1996) bakari, dóttir hans Birna, maður hennar Þráinn Karlsson leikari.
5) Fríður Magnúsdóttir 17.8.1872 - 7. desember 1904 Var í Miðhúsi, Útskálasókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Guðjónsens húsi, Hofssókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Akureyri.
6) Guðrún Magnúsdóttir 22. nóvember 1873 - 26. febrúar 1951 Vinnukona í Reykjavík 1910.
7) Valgerður 1875
8) Einar Magnússon 22. desember 1878 - 11. maí 1947 Kennari á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1910 Skólastjóri í Gerðum VII, Útskálasókn, Gull. 1930.og í Gerðum, Gerðahr. 1920. Skólastjóri.
9) Ólöf Magnúsdóttir 9. apríl 1882 - 16. júní 1908 Var í Miðhúsi, Útskálasókn, Gull. 1901.
10) Helga Málfríður 1890.

Kona Gísla; Katrín Runólfsdóttir 8. september 1889 - 19. apríl 1952. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Húsfreyja í Borgarnesi. Frá Einholti í Reykjavík. Móðir hennar Guðrún Sæmundsdóttir (1856-1936) frá Lækjarbotnum.
Börn þeirra;
1) Unnur Gísladóttir Smith 2. október 1910 - 2. apríl 1978 Kennari og húsfreyja í Borgarnesi og í Reykjavík. Var í Borgarnesi 1930.
M1; Sigurður Ólafsson 3. ágúst 1908 - 19. nóvember 1936 Verslunarmaður í Borgarnesi. Verzlunarmaður á Sámsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.
M2 31.12.1956; Thorolf Paulson Smith 5. apríl 1917 - 17. janúar 1969 Blaðamaður, kennari, rithöfundur og fréttamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Námsmaður í Bergstaðastræti 75, Reykjavík 1930. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1497779
2) Gunnar Gíslason 20. maí 1913 - 7. febrúar 1930 úr lungnabólgu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03775

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir