Gísli Kristinsson (1904-1995) trésmiður Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Kristinsson (1904-1995) trésmiður Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Ástvaldur Kristinsson (1904-1995) trésmiður Reykjavík
  • Gísli Ástvaldur Kristinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.9.1904 - 24.2.1995

Saga

Gísli Ástvaldur Kristinsson 4. september 1904 - 24. febrúar 1995 Trésmiður í Hækingsdal, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Heimili: Reykjavík. Trésmiður í Reykjavík 1945. Hlemmiskeiði á Skeiðum.

Staðir

Ás í Hjaltadal Skagafirði; Hækingsdalur í Kjós; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Trésmiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristinn Björn Erlendsson 28. desember 1873 - 17. nóvember 1951 Kennari á Ási, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag. Trésmiður, kennari og bryggjuformaður á Sauðárkróki, síðar bús. í Reykjavík og kona hans 27.9.1901; Sigurlína Ágústína Gísladóttir 1. ágúst 1880 - 19. júlí 1967 Húsfreyja á Ási, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki, Hofsósi og í Reykjavík.
Barnsmóðir Kristins 9.1.1913; Sigurlaug Jósafatsdóttir 7. desember 1891 - 27. október 1965 Verkakona á Sauðárkróki. Ráðskona á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930.
Systkini Gísla;
1) Kristín Ingibjörg Kristinsdóttir 8. janúar 1902 - 9. október 1991 Húsfreyja í Bæ á Höfðaströnd. Húsfreyja í Bæ 1930. Síðast bús. í Hofshreppi. Maður hennar 20.12.1926; Björn Jónsson 20. desember 1902 - 24. apríl 1989 Hreppstjóri og bóndi í Bæ á Höfðaströnd. Bóndi og útgerðarmaður í Bæ, Hofssókn, Skag. 1930. Fréttaritari MBL frá 1934 til dd.„Lordinn í Bæ" Meðal barna; Valgarð Þorsteinn (1931-1997) læknir á Hofsósi.
2) Ingibjörg Erlendína Kristinsdóttir 13. ágúst 1903 - 4. október 1991 Húsfreyja á Fjalli, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Hlemmiskeiði á Skeiðum. Maður hennar; Eiríkur Eiríksson 8. mars 1898 - 24. nóvember 1964 Bóndi á Fjalli, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Hlemmiskeiði.
3) Ásta Sigurlaug Björg Kristinsdóttir 26. desember 1905 - 9. júní 1943 Húsfreyja á Siglufirði. Var á Ási, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Maður hennar; Gísli Þorfinnur Sigurðsson 20. maí 1905 - 10. nóvember 1986 Bókavörður á Siglufirði. Daglaunamaður í Litladal, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Dóttir þeirra; Sigurlína Gísladóttir 11. mars 1940 - 13. júní 2008 Húsfreyja á Siglufirði. http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
4) Konráð Jón Kristinsson 18. apríl 1907 - 1. desember 1966 Póstmaður á Skólavörðustíg 23, Reykjavík 1930. Póstmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1936; Guðrún Margrét Sæmundsdóttir 10. júní 1916 - 6. október 2006 Var í Litluhlíð I, Hagasókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Þau skildu 1954.
5) Guðberg Kristinsson 7. júlí 1909 - 4. júlí 1955 Kennaraskólanemi á Tjarnargötu 24, Reykjavík 1930. Sjómaður og verkamaður á Siglufirði, síðar múrari í Reykjavík. Fulltrúi í Reykjavík 1945. Kona hans; Jóhanna Andrea Helgadóttir 14. febrúar 1914 - 2. maí 2004 Húsfreyja í Reykjavík 1945.
6) Líney Sigurlaug Kristinsdóttir 28. desember 1913 - 1. maí 2000 Húsfreyja á Hofsósi, síðar forstöðukona í Hveragerði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorlákur Guðmundsson 18. mars 1917 - 16. janúar 1989 Var í Varmahlíð, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
7) Erlendur Stefán Kristinsson 8. nóvember 1916 - 19. október 1970 Var á Ási, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Sjómaður á Hofsósi, bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ. Kona hans; Jóhanna Magnea Jónsdóttir 5. nóvember 1918 - 24. júní 2016 Var á Laufásvegi 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Bús. í Reykjavík.
8) Auður Kristinsdóttir 10. febrúar 1921 - 29. september 2007 Var á Ási, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður á Akureyri. Maður hennar 16.6.1943; Árni Ingimundarson 17. mars 1921 - 19. apríl 1998 Söngstjóri, verslunarmaður og endurskoðandi á Akureyri. Dóttir þeirra er Sigurlína (1951) hennar maður er Friðrik Vagn Guðjónsson veitingamaður. „Friðrik V“.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03750

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir