Gísli Hansen (1927-1969)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Hansen (1927-1969)

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Hilmar Hansen (1927-1969)
  • Gísli Hilmar Hansen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.6.1927 - 28.8.1969

Saga

Gísli Hilmar Hansen 2. júní 1927 - 28. ágúst 1969. Var á Urðarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sófus Hansen 6. des. 1892 - 13. ágúst 1943. Var í Reykjavík 1910. Vélstjóri í Reykjavík og kona hans
Systkini hans;
1) Olav Martin, f. 16.4. 1920, d. 4.9. 1994. Prentari í Reykjavík 1945.
2) Geir Hafstein Hansen 16. apríl 1924 - 13. nóv. 1998. Var á Urðarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vélstjóri og pípulagningameistari í Reykjavík. Kona hans; Una Guðrún Jónsdóttir 31. maí 1926 - 1. maí 2009. Var á Steinnýjarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
3) Gunnar Kristinn Hansen 5. mars 1932 - 29. jan. 1974. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Rúnar Sophus Hansen 10. apríl 1933. Vélstjóri í Reykjavík.

Kona Gísla 20.11.1954: Gróa Alexandersdóttir 25. júlí 1924 - 19. sept. 2002. Starfaði við ýmis störf
Kjörbörn:
1) Alexander Björn Gíslason, f. 2.9.1963. Hann á tvö börn með fyrrverandi sambýliskonu sinni Brynju Ósk Pétursdóttur, f. 6. febrúar 1965, þau Ara Dag, f. 8. nóvember 1989, og Hafdísi Ingu, f. 23. júní 1995,
2) Gunnar Hilmar Gíslason, f. 20.12.1966. Læknir í Kaupmannahöfn, kvæntur Gyðu Traustadóttur, f. 17. desember 1965, grafískum hönnuði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05029

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

22.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir