Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gísli Hansen (1927-1969)
Parallel form(s) of name
- Gísli Hilmar Hansen (1927-1969)
- Gísli Hilmar Hansen
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.6.1927 - 28.8.1969
History
Gísli Hilmar Hansen 2. júní 1927 - 28. ágúst 1969. Var á Urðarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sófus Hansen 6. des. 1892 - 13. ágúst 1943. Var í Reykjavík 1910. Vélstjóri í Reykjavík og kona hans
Systkini hans;
1) Olav Martin, f. 16.4. 1920, d. 4.9. 1994. Prentari í Reykjavík 1945.
2) Geir Hafstein Hansen 16. apríl 1924 - 13. nóv. 1998. Var á Urðarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vélstjóri og pípulagningameistari í Reykjavík. Kona hans; Una Guðrún Jónsdóttir 31. maí 1926 - 1. maí 2009. Var á Steinnýjarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
3) Gunnar Kristinn Hansen 5. mars 1932 - 29. jan. 1974. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Rúnar Sophus Hansen 10. apríl 1933. Vélstjóri í Reykjavík.
Kona Gísla 20.11.1954: Gróa Alexandersdóttir 25. júlí 1924 - 19. sept. 2002. Starfaði við ýmis störf
Kjörbörn:
1) Alexander Björn Gíslason, f. 2.9.1963. Hann á tvö börn með fyrrverandi sambýliskonu sinni Brynju Ósk Pétursdóttur, f. 6. febrúar 1965, þau Ara Dag, f. 8. nóvember 1989, og Hafdísi Ingu, f. 23. júní 1995,
2) Gunnar Hilmar Gíslason, f. 20.12.1966. Læknir í Kaupmannahöfn, kvæntur Gyðu Traustadóttur, f. 17. desember 1965, grafískum hönnuði.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
22.9.2019
Language(s)
- Icelandic