Gísli Guðmundsson (1915-2010) skipasmiður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Guðmundsson (1915-2010) skipasmiður

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Guðmundsson skipasmiður

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.7.1915 - 30.7.2010

Saga

Gísli Guðmundsson 1. júlí 1915 - 30. júlí 2010 Var á Vesturgötu 30, Reykjavík 1930. Skipasmiður og smiður í Reykjavík.
Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. júlí 2010. Gísli var jarðsunginn í kyrrþey 11. ágúst 2010.

Staðir

Vesturgata 30 Reykjavík:

Réttindi

Gísli lærði skipasmíði í Reykjavík og lauk námi 1937:

Starfssvið

Skipasmiður: hann vann í slippnum í Reykjavík næstu árin eftir að hann lauk námi, uns hann hóf störf hjá Reykjavíkurborg sem smiður á íþróttavöllum Reykjavíkurborgar. Hann hætti störfum 1985 og fluttist að hjúkrunarheimilinu Grund í október 2007, en hafði fram að því búið einn í íbúð sinni á Vesturgötu 30.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Margrét Gísladóttir 4. febrúar 1878 - 7. september 1949 Var á Lambastaðahjáleigu, Hraungerðissókn, Árn. 1880. Húsfreyja á Vesturgötu 30, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík og maður hennar 1902; Guðmundur Gíslason 8. apríl 1876 - 26. nóvember 1969 Skipasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Vesturgötu 30, Reykjavík 1930. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5953316
Systkini Gísla;
1) Sesselja Guðmundsdóttir Benske 28. febrúar 1903 - 14. september 1960 Var í Reykjavík 1910. Saumakona á Vesturgötu 30, Reykjavík 1930. Maður hennar; Eiríkur Róbertsson Benske 2. júlí 1895 - 9. október 1958 Verslunarmaður í Reykjavík. Hét áður Erich Gerhard Julius Benske.
2) Þórdís Guðmundsdóttir 2. desember 1905 - 14. nóvember 1972 Var í Reykjavík 1910. Heimasæta á Vesturgötu 30, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Haraldur Guðmundsson 5. ágúst 1917 - 4. september 2007 Skipasmiður og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Var á Vesturgötu 30, Reykjavík 1930. Mikill íþróttamaður og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum innan KR. Var sæmdur æðsta heiðursmerki KR. Kona hans 1940; Guðbjörg Aðalsteinsdóttir 8. maí 1916 - 9. janúar 1969 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.

Kona Gísla; Þórdís Pétursdóttir 13. febrúar 1918 - 28. febrúar 1969 Var á Malarrifi, Búðasókn, Snæf. 1920. Var á Malarrifi, Búðasókn, Snæf. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Sonur þeirra;
1) Guðmundur Gíslason 5. september 1953. Kona hans 1977; Katrín Kristjánsdóttir 2. október 1955 frá Bolungarvík. Börn þeirra; a) Þórdís Guðmundsdóttir 10. nóvember 1978 og b) Inga Guðbjörg Guðmundsdóttir 27. maí 1980. Maður hennar 2009; Guðmundur Sigursteinn Jónsson 8. ágúst 1981 Börn þeirra; Gísli Þór, f. 27. janúar 2003 og Katrín Jóna Guðmundsdóttir 24. febrúar 2006

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03765

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 9.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir