Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Garðarsson (1952) sláturhússtjóri Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Garðarsson sláturhússtjóri Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.2.1952 -
Saga
Gísli Garðarsson 16. febrúar 1952 Sláturhússtjóri Blönduósi.
Staðir
Súðavík; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Garðar Sigurgeirsson 8. maí 1922 - 24. júlí 2002 Ólst upp í Súðavík, lengst af með móður. Sjómaður, verkamaður og fiskmatsmaður þar. Síðast bús. í Súðavík og kona hans 1943; Ragnheiður Júlía Gísladóttir 7. október 1923
Systkini Gísla;
1) Margrét Helga, f. 17. jan. 1942, d. 30. jan. 1994, maki Björn Jónsson, f. 10. mars 1943;
2) Sigurgeir, f. 24. jan. 1945, maki Jónína Hansdóttir, f. 12. júlí 1945;
3) Þráinn Ágúst, f. 1. júlí 1946, maki Anna Gísladóttir, f. 17. júní 1949, d. 11. okt. 2001;
4) Hansína Guðrún, f. 27. sept. 1954, maki Finnbogi Hermannsson, f. 20. sept. 1945;
5) Gerður Ragna, f. 4. sept. 1958, maki Ægir Sigurgeirsson, f. 9. ágúst 1959;
6) Smári, f. 27. okt. 1963, maki Karítas Halldórsdóttir, f. 9. okt. 1964.
Kona Gísla; Kristín Sigríður Jónsdóttir 17. júlí 1952 Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, systir Gauta í Hvammi
Börn þeirra;
1) Jón Ragnar Gíslason 11. janúar 1972 Tamningamaður á Blönduósi, kona hans; Anna María Steindórsdóttir f. 10. september 1969. Þau skildu; seinni kona hans; Gunnlaug Sigríður Kjartansdóttir 26. janúar 1967
2) Garðar Valur Gíslason 18. júní 1976 Blönduósi
3) Víðir Már Gíslason 22. maí 1981, kona hans; Linda Carina Erika Carlsson 14. nóvember 1980
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Gísli Garðarsson (1952) sláturhússtjóri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði