Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Frímannsson (1893) Tjörn á Skaga
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Þorbergur Frímannsson (1893) Tjörn á Skaga
- Gísli Þorbergur Frímannsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.3.1893 -
Saga
Gísli Þorbergur Frímannsson 7. mars 1893. Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Tjörn 1910
Staðir
Hvammkot á Skaga; Tjörn:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Frímann Guðjónsson 16. maí 1857 - 9. ágúst 1927 Var í Káradalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og kona hans 10.11.1888; Hallveig Ósk Gísladóttir 1864 - 17. janúar 1931 Niðursetningur í Kirkjubæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hofi, Hofssókn, Hún. 1880. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hvammkoti í Spákonufellssókn, Hún. 1901. Seinni kona Frímanns. Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930.
Fyrri kona Frímanns 27.9.1881; Ósk Sæmundsdóttir 1856 - 1882 Niðurseta í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Sögð hafa dáið ógift og barnlaus skv íslendingabók. Systir hennar Signý Sæmundsdóttir (1855-1942) Gafli í Svínadal
Alsystkini Gísla;
1) Lárus Óskar Frímannsson 24. janúar 1886 - 8. september 1970 Var í Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Tjörn, í Framnesi og á Kálfshamri á Skaga. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðar verkamaður í Háagerði á Upsaströnd og á Dalvík. Síðast bús. á Dalvíkurhreppi.
2) Þóra Frímannsdóttir 24. júní 1890 - 15. mars 1975 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Vakursstöðum. Var í Rjúpnafelli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Sumarliði Frímannsson 8. október 1895 - 30. maí 1922 Var á Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Fluttist til Fáskrúðsfjarðar um 1916. Vélbátaútgerðarmaður á Hlíðarenda, Búðasókn í Fáskrúðsfirði, S-Múl. 1920.
4) Haraldur Frímannsson 5. september 1896 - 1. ágúst 1966 Var á Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Trésmíðasveinn á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík. Haraldur og Valgerður áttu að auki barn sem dó óskírt.
5) Guðrún Ólafía Frímannsdóttir 22. september 1899 - 10. desember 1922 Var á Hvammkoti í Spákonufellssókn, Hún. 1901.
6) Þórey Una Frímannsdóttir 7. september 1904 - 17. apríl 1976 Húsfreyja á Kálfshamarsvík í Vindhælishreppi, A-Hún og á Akranesi. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. á Akranesi. Áður nefnd Una Þórey. Barnsfaðir; Eiríkur Marías Guðlaugsson (1893-1979)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Gísli Frímannsson (1893) Tjörn á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók