Gestur Magnússon (1889-1920)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gestur Magnússon (1889-1920)

Hliðstæð nafnaform

  • Gestur Zophonías Magnússon (1889-1920)
  • Gestur Zophonías Magnússon

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.7.1889 - 2.10.1920

Saga

Gestur Zophonías Magnússon 16. júlí 1889 - 2. október 1920 Drukknaði við Hjalleyjar við fjórða mann. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Soffía Gestsdóttir 28. maí 1866 - 3. janúar 1946 Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Var á Skarfsstöðum, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. 1870 og maður hennar 2.7.1887; Magnús Friðriksson 18. október 1862 - 23. október 1947. Var í Stykkishólmi 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Oddviti og bóndi í Knarrarhöfn í Hvammssveit, Staðarfelli á Fellsströnd o.v. Gaf Staðarfell „með öllum mannvirkjum til að stofna þar húsmæðraskóla“ segir í Ólafsd. Síðar hreppstjóri í Stykkishólmi. Hlaut íslensku fálkaorðuna.
Systkini Gests;
1) Björg Magnúsdóttir 8. júní 1888 - 2. febrúar 1985 Ljósmóðir í Túngarði, Staðarfellssókn, Dal. 1930. Ljósmóðir í Túngarði á Fellsströnd, síðast bús. í Reykjavík.
2) Þuríður Magnúsdóttir 25. febrúar 1891 - 8. júlí 1964 Húsfreyja á Hofakri, Hvammssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Hofakri í Hvammssveit, Dal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03742

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir