Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gestur Guðmundsson (1931-2021) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Gestur Guðmundsson Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1931 - 3.2.2021
Saga
Gestur Guðmundsson 21. október 1931 - 3.2.2021. Rafvirkjameistari og söngvari á Blönduósi.
Staðir
Gullbringa í Svarfaðardal, Karlsá; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 29. ágúst 1887 - 11. febrúar 1966 Bóndi á Húnsstöðum í Stíflu, Skag., bóndi og smiður í Gullbringu í Svarfaðardal og á Karlsá á Upsaströnd, Eyj. og kona hans 10.3.1918; Sigurbjörg Stefanía Hjörleifsdóttir 10. mars 1898 - 21. október 1975 Húsfreyja á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum í Stíflu, Skag. í Gullbringu í Svarfaðardal og á Karlsá á Upsaströnd, Eyj. Síðast bús. á Dalvík. Nefnd Stefanía Sigurbjörg í Kb. við skírn og giftingu.
Systkini Gests;
1) Haraldur Ingvar Guðmundsson 28. apríl 1920 - 17. júní 2001 Rafvirkjameistari. Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík. Kona hans; Ingibjörg Arnfríður Helgadóttir 30. mars 1930 - 9. mars 2004 Var á Geiteyjarströnd I, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Dalvík.
2) Sigurrós Lára Guðmundsdóttir 16. júlí 1921 - 15. desember 2012 Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Mælivöllum í Jökuldal og síðar á Egilsstöðum. Maður hennar 19.11.1950; Jón Sigfús Gunnlaugsson 16. júlí 1921 - 31. mars 2012 Bóndi á Mælivöllum í Jökuldal og síðar verkamaður á Egilsstöðum.
3) Jón Marvin Guðmundsson 2. september 1922 - 28. janúar 2018 Íþrótta- og handmenntakennari og síðar hamskeri í Reykjavík. Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Margrét Sæmundsdóttir 16. nóvember 1937. frá Lækjarbotnum á Landi. Var í Reykjavík 1945.
4) Leifey Rósa Guðmundsdóttir 18. apríl 1924 - 1. apríl 1970 Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Nefnd Leifey Rósa Guðmundsdóttir. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Erik Christiansen 27. maí 1911 - 24. júní 1988 Hafnarverkstjóri á Siglufirði 1942. Verkstjóri og tæknifulltrúi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Anna Freyja Guðmundsdóttir 18. október 1926 - 7. júlí 2013 Starfaði við saumaskap. Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Maður hennar; Svanlaugur Ólafsson 30. ágúst 1929 - 25. febrúar 2002 Var í Lyngholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.
6) Snjólaug Birna Guðmundsdóttir 13. apríl 1936 Maður hennar; Kristján Ragnar Olsen 22. júlí 1938 - 25. september 1961 Fórst með vb. Karmöy á Ísafjarðardjúpi. Sambýlismaður hennar; Halldór Jónsson ökukennari.
7) Aðalheiður Guðmundsdóttir 21. júlí 1940 Kjörbarn: Sigurbjörg Ragna Marteinsdóttir, f. 5.9.1963. Maður hennar; Marteinn Gunnar Knaran Karlsson 10. júní 1936 útgerðarmaður Ólafsfirði.
Kona Gests; Agða Sigrún Sigurðardóttir 10. júní 1945 Var í Reykjavík 1945.
Dætur þeirra;
1) Guðbjörg Sigurveig Gestsdóttir 11. júlí 1967 Eyjakoti, barnsfaðir hennar 23.8.1988; Eysteinn Jóhannsson frá Beinakeldu. Maður hennar; Daníel Magnússon
2) Anna Rósa Gestsdóttir 4. desember 1971. Maður hennar; Eiríkur Halldór Gíslason
3) Guðrún Sunna Gestsdóttir 27. júní 1976 Maður hennar: Héðinn Sigurðsson læknir á Blönduósi.
Sonur Sigrúnar;
4) Eyþór Ingi Sigrúnarson
Kona hans; Kärstin Irene Trygg
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði