Gestur Guðmundsson (1931-2021) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gestur Guðmundsson (1931-2021) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Gestur Guðmundsson Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.10.1931 - 3.2.2021

History

Gestur Guðmundsson 21. október 1931 - 3.2.2021. Rafvirkjameistari og söngvari á Blönduósi.

Places

Gullbringa í Svarfaðardal, Karlsá; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 29. ágúst 1887 - 11. febrúar 1966 Bóndi á Húnsstöðum í Stíflu, Skag., bóndi og smiður í Gullbringu í Svarfaðardal og á Karlsá á Upsaströnd, Eyj. og kona hans 10.3.1918; Sigurbjörg Stefanía Hjörleifsdóttir 10. mars 1898 - 21. október 1975 Húsfreyja á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum í Stíflu, Skag. í Gullbringu í Svarfaðardal og á Karlsá á Upsaströnd, Eyj. Síðast bús. á Dalvík. Nefnd Stefanía Sigurbjörg í Kb. við skírn og giftingu.

Systkini Gests;
1) Haraldur Ingvar Guðmundsson 28. apríl 1920 - 17. júní 2001 Rafvirkjameistari. Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík. Kona hans; Ingibjörg Arnfríður Helgadóttir 30. mars 1930 - 9. mars 2004 Var á Geiteyjarströnd I, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Dalvík.
2) Sigurrós Lára Guðmundsdóttir 16. júlí 1921 - 15. desember 2012 Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Mælivöllum í Jökuldal og síðar á Egilsstöðum. Maður hennar 19.11.1950; Jón Sigfús Gunnlaugsson 16. júlí 1921 - 31. mars 2012 Bóndi á Mælivöllum í Jökuldal og síðar verkamaður á Egilsstöðum.
3) Jón Marvin Guðmundsson 2. september 1922 - 28. janúar 2018 Íþrótta- og handmenntakennari og síðar hamskeri í Reykjavík. Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Margrét Sæmundsdóttir 16. nóvember 1937. frá Lækjarbotnum á Landi. Var í Reykjavík 1945.
4) Leifey Rósa Guðmundsdóttir 18. apríl 1924 - 1. apríl 1970 Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Nefnd Leifey Rósa Guðmundsdóttir. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Erik Christiansen 27. maí 1911 - 24. júní 1988 Hafnarverkstjóri á Siglufirði 1942. Verkstjóri og tæknifulltrúi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Anna Freyja Guðmundsdóttir 18. október 1926 - 7. júlí 2013 Starfaði við saumaskap. Var á Gullbringu, Upsasókn, Eyj. 1930. Maður hennar; Svanlaugur Ólafsson 30. ágúst 1929 - 25. febrúar 2002 Var í Lyngholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.
6) Snjólaug Birna Guðmundsdóttir 13. apríl 1936 Maður hennar; Kristján Ragnar Olsen 22. júlí 1938 - 25. september 1961 Fórst með vb. Karmöy á Ísafjarðardjúpi. Sambýlismaður hennar; Halldór Jónsson ökukennari.
7) Aðalheiður Guðmundsdóttir 21. júlí 1940 Kjörbarn: Sigurbjörg Ragna Marteinsdóttir, f. 5.9.1963. Maður hennar; Marteinn Gunnar Knaran Karlsson 10. júní 1936 útgerðarmaður Ólafsfirði.

Kona Gests; Agða Sigrún Sigurðardóttir 10. júní 1945 Var í Reykjavík 1945.
Dætur þeirra;
1) Guðbjörg Sigurveig Gestsdóttir 11. júlí 1967 Eyjakoti, barnsfaðir hennar 23.8.1988; Eysteinn Jóhannsson frá Beinakeldu. Maður hennar; Daníel Magnússon
2) Anna Rósa Gestsdóttir 4. desember 1971. Maður hennar; Eiríkur Halldór Gíslason
3) Guðrún Sunna Gestsdóttir 27. júní 1976 Maður hennar: Héðinn Sigurðsson læknir á Blönduósi.
Sonur Sigrúnar;
4) Eyþór Ingi Sigrúnarson
Kona hans; Kärstin Irene Trygg

General context

Relationships area

Related entity

Urðarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi þar

Related entity

Guðbjörg Gestsdóttir (1967) Eyjarkoti (11.7.1967 -)

Identifier of related entity

HAH03833

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Gestsdóttir (1967) Eyjarkoti

is the child of

Gestur Guðmundsson (1931-2021) Blönduósi

Dates of relationship

11.7.1967

Description of relationship

Related entity

Sunna Gestsdóttir (1976) Blönduósi (27.6.1976 -)

Identifier of related entity

HAH04470

Category of relationship

family

Type of relationship

Sunna Gestsdóttir (1976) Blönduósi

is the child of

Gestur Guðmundsson (1931-2021) Blönduósi

Dates of relationship

27.6.1976

Description of relationship

Related entity

Sigrún Sigurðardóttir (1945) Blönduósi (10.6.1945)

Identifier of related entity

HAH02247

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Sigurðardóttir (1945) Blönduósi

is the spouse of

Gestur Guðmundsson (1931-2021) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Dætur þeirra; 1) Guðbjörg Sigurveig Gestsdóttir 11. júlí 1967 Eyjakoti, barnsfaðir hennar 23.8.1988; Eysteinn Jóhannsson frá Beinakeldu. Maður hennar Daníel Magnússon 2) Anna Rósa Gestsdóttir 4. desember 1971, maður hennar Eiríkur Halldór Gíslason 3) Guðrún Sunna Gestsdóttir 27. júní 1976 Maður hennar: Héðinn Sigurðsson læknir á Blönduósi.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03736

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places