Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
George Daniel Peterson (1890) Pembina Norður Dakota:
Hliðstæð nafnaform
- George Daniel Peterson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1890 -
Saga
George Daniel Peterson 1890, 10 ára í US Census 1900. [Aths; gæti verið sá sem var giftur Þóru Bergsdóttur og eignuðust soninn Thomas Leslie 29.6.1902 í Winnipeg.
Staðir
Pembina Norður Dakota:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar George Peterson 1861 (39 ára) [Gunnlaugur Gunnlaugsson Peterson 1861 - d. 21.2.1949 Lögmaður í Pembína.Var í Haga, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1879 frá Fremri Hlíð, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. [Foreldrar; Gunnlaugur Pétursson 10.9.1832 Var á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1835. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Kona hans; 2.10.1857 Guðbjörg Jónsdóttir 1837 Var í Snjóholti, Eiðasókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja á Hákonarstöðum, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Sonur þeirra; Jón Gunnlaugsson 1860] og kona hans Sarah Peterson (1865) 35 ára [Sigríður Jakobsdóttir 26. febrúar 1866 - 11. ágúst 1950 Fór til Vesturheims 1874 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún.]. Móðir hennar; Rannveig Skúladóttir Espolin 31. október 1830 - 1918 Var með foreldrum sínum í Axlarhaga í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum. Fór til Vesturheims 1874 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., Hún., sögð 72 ár í US census 1900.
Systkini George;
1) George F Peterson 33 ára US Census 1920
2) Jakob P Peterson 10.1884
3) Halldóra W Peterson [Clementine T?] 2.1886
4) Kristín Ingiríður Peterson 23.1.1890 - 1.3.1891
5) Christina Ingibjörg Peterson [Kristín Ingibjörg] 8.1.1892
6) John W Peterson [Jón Vihjálmur] 18.1.1894
7) Mabel Ellen Peterson 15.5.1896 Kennari í Manitou 1917 og Pembina
8) Rosa S Peterson 20.2.1898 [Rósa Sigurlaug]
9) Caroline Peterson 1900
10) Theodor E Peterson 1903
11) Harold O Peteron 1906
12) Oddný A Peterson 1908
13) Richard H Peterson 1909
14) Erling Raymond Peterson 1910
15) Elcie [Ella] H Peterson 1910
16) Elenor E Peterson 1911
17) Elena H Peterson 1912
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
George Daniel Peterson (1890) Pembina Norður Dakota:
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði