Geirlaug Björnsdóttir (1854-1945) Stöðlakoti Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Geirlaug Björnsdóttir (1854-1945) Stöðlakoti Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Geirlaug Björnsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.5.1854 - 10.3.1945

Saga

Geirlaug Björnsdóttir 6. maí 1854 - 10. mars 1945 Húsfreyja í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Bókhlöðustíg 6 a, Reykjavík 1930.

Staðir

Litlaholt Reykjavík; Stöðlakot [Stuðlakot]

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björn Bjarnason 23. desember 1824 - 1864 Var í Káranesi, Reynivallasókn, Kjós. 1835. Tómthúsmaður í Litlaholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1860 og kona hans 1.7.1849; Guðrún Jónsdóttir 9. október 1822 - 6. nóvember 1907 Var á Hafurbjörnstöðum, Útskálasókn, Gull. 1835. Húskona á Bergi í Reykjavík 1870.
Systkini Geirlaugar;
1) Gróa Björnsdóttir 10. október 1851 - 9. september 1945 Var í Litlaholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Var í Reykjavík 1910. Lausakona á Hverfisgötu 83, Reykjavík 1930.
2) Regína Guðrún Björnsdóttir 20. febrúar 1857 - 24. október 1916 Vinnukona í Reykjavík 1910.
3) Sigríður Björnsdóttir 13. ágúst 1858 - 31. janúar 1862
4) Bjarni Björnsson 31. október 1861 - 23. mars 1913 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 20.5.1893; Júlíana Guðmundsdóttir 20. ágúst 1864 - 23. janúar 1952 Var í Tröð, Setbergssókn, Snæf. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laugavegi 32 b, Reykjavík 1930. Dóttir þeirra Svanlaug (1905-1982) maður hennar Ísleifur Jónsson (1899-1981) kaupmaður Reykjavík.

Maður Geirlaugar 30.5.1879; Jón Runólfsson 14. október 1853 - 20. júní 1915 Húsbóndi í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Runólfur Jónsson 2. nóvember 1881 - í desember 1963 Var í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
2) Björn Jónsson 3. nóvember 1883 - 1962 Var í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Farinn frá foreldrum sínum í Reykjavík 1904.
3) Guðrún Sigríður Jónsdóttir 4. mars 1886 - 27. ágúst 1961 Húsfreyja í Reykjavík.
4) María Kristín Jónsdóttir 11. maí 1888 - 14. ágúst 1979 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Litluhlíð við Sogaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Einar Þórðarson 6. febrúar 1885 - 5. júní 1980 Nemi í Skólabæ, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Litluhlíð við Sogaveg, Reykjavík 1930. Skósmiður í Reykjavík 1945.
5) Ólafur Jón Jónsson 15. ágúst 1891 - 25. september 1965 Var í Reykjavík 1910. Múrarameistari á Reynisvatni, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Múrarameistari í Reykjavík. Kona hans 13.10.1915; Þóra Petrína Jónsdóttir 13. maí 1891 - 21. september 1987 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Reynisvatni, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
6) Regína Guðrún Jónsdóttir 29. desember 1893 - 11. febrúar 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lindargötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Rósa Jónsdóttir 17. mars 1897 Var í Reykjavík 1910.
8) Ingibjörg Jónsdóttir 5. febrúar 1900 - 16. apríl 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ásvallagötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Stuðlakot kannast óefað margir Reykvíkingar við, en það er steinbærinn við Bókhlöðustíginn, beint fyrir sunnan Bókhlöðu Latínuskólans gamla, en bærinn hefur fyrir skemmstu verið gerður upp í upphaflegri mynd.

Tengdar einingar

Tengd eining

Stöðlakot Bókhlöðustígur 6 í Reykjavík (874 -)

Identifier of related entity

HAH00826

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stöðlakot Bókhlöðustígur 6 í Reykjavík

er stjórnað af

Geirlaug Björnsdóttir (1854-1945) Stöðlakoti Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03718

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir