Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Geirlaug Björnsdóttir (1854-1945) Stöðlakoti Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Geirlaug Björnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.5.1854 - 10.3.1945
Saga
Geirlaug Björnsdóttir 6. maí 1854 - 10. mars 1945 Húsfreyja í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Bókhlöðustíg 6 a, Reykjavík 1930.
Staðir
Litlaholt Reykjavík; Stöðlakot [Stuðlakot]
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Björn Bjarnason 23. desember 1824 - 1864 Var í Káranesi, Reynivallasókn, Kjós. 1835. Tómthúsmaður í Litlaholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1860 og kona hans 1.7.1849; Guðrún Jónsdóttir 9. október 1822 - 6. nóvember 1907 Var á Hafurbjörnstöðum, Útskálasókn, Gull. 1835. Húskona á Bergi í Reykjavík 1870.
Systkini Geirlaugar;
1) Gróa Björnsdóttir 10. október 1851 - 9. september 1945 Var í Litlaholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Var í Reykjavík 1910. Lausakona á Hverfisgötu 83, Reykjavík 1930.
2) Regína Guðrún Björnsdóttir 20. febrúar 1857 - 24. október 1916 Vinnukona í Reykjavík 1910.
3) Sigríður Björnsdóttir 13. ágúst 1858 - 31. janúar 1862
4) Bjarni Björnsson 31. október 1861 - 23. mars 1913 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 20.5.1893; Júlíana Guðmundsdóttir 20. ágúst 1864 - 23. janúar 1952 Var í Tröð, Setbergssókn, Snæf. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laugavegi 32 b, Reykjavík 1930. Dóttir þeirra Svanlaug (1905-1982) maður hennar Ísleifur Jónsson (1899-1981) kaupmaður Reykjavík.
Maður Geirlaugar 30.5.1879; Jón Runólfsson 14. október 1853 - 20. júní 1915 Húsbóndi í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Runólfur Jónsson 2. nóvember 1881 - í desember 1963 Var í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
2) Björn Jónsson 3. nóvember 1883 - 1962 Var í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Farinn frá foreldrum sínum í Reykjavík 1904.
3) Guðrún Sigríður Jónsdóttir 4. mars 1886 - 27. ágúst 1961 Húsfreyja í Reykjavík.
4) María Kristín Jónsdóttir 11. maí 1888 - 14. ágúst 1979 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Litluhlíð við Sogaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Einar Þórðarson 6. febrúar 1885 - 5. júní 1980 Nemi í Skólabæ, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Litluhlíð við Sogaveg, Reykjavík 1930. Skósmiður í Reykjavík 1945.
5) Ólafur Jón Jónsson 15. ágúst 1891 - 25. september 1965 Var í Reykjavík 1910. Múrarameistari á Reynisvatni, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Múrarameistari í Reykjavík. Kona hans 13.10.1915; Þóra Petrína Jónsdóttir 13. maí 1891 - 21. september 1987 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Reynisvatni, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
6) Regína Guðrún Jónsdóttir 29. desember 1893 - 11. febrúar 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lindargötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Rósa Jónsdóttir 17. mars 1897 Var í Reykjavík 1910.
8) Ingibjörg Jónsdóttir 5. febrúar 1900 - 16. apríl 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ásvallagötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Stuðlakot kannast óefað margir Reykvíkingar við, en það er steinbærinn við Bókhlöðustíginn, beint fyrir sunnan Bókhlöðu Latínuskólans gamla, en bærinn hefur fyrir skemmstu verið gerður upp í upphaflegri mynd.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Geirlaug Björnsdóttir (1854-1945) Stöðlakoti Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði