Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Geir Kristjánsson (1905-1977) Álftagerði
Hliðstæð nafnaform
- Geir Kristjánsson Álftagerði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.3.1905 - 3.3.1977
Saga
Geir Kristjánsson 8. mars 1905 - 3. mars 1977. Með foreldrum á Ljótsstöðum í Laxárdal, S-Þing. og á Hofstöðum í Mývatnssveit lengst af til 1911 en síðan með móður á Gautlöndum í Mývatnssveit fram um 1930. Bóndi og járnsmiður í Álftagerði í Mývatnssveit um árabil frá 1931.
Geir keypti þriðjung jarðarinnar Álftagerði, er hann kvæntist árið 1931 og bjó þar til dauðadags 3. marz 1977. Þessi jörð er vel i sveit sett og henni fylgja nokkur hlunnindi Ií silungsveiði. Að öðru leyti er hún lítt gæf til búskapar, m.a. er nálega ekkert sumarbeitarland fyrir sauðfé. Þriðjungur jarðarinnar gefur þvl ekki svigrúm fyrir stóra áhöfn.
Staðir
Ljótsstaðir í Laxárdal Þing; Hofsstaðir; Gautlönd; Álftagerði:
Réttindi
Starfssvið
Járnsmiður og bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristján Hólmsteinn Þorsteinsson 28. okt. 1860 - 2. júní 1921. Bóndi á Litlulaugum og Grjótárgerði til 1894, síðan í húsmennsku. „Fatlaður, haltur af berklum í fæti“ segir Indriði. Var á Gautlöndum, Skútustaðahreppi, S-Þing. 1920 og kona hans; Arnfríður Björnsdóttir 15. júlí 1861 - 24. ágúst 1936. Húsfreyja á Litlulaugum og Grjótárgerði til 1894, síðar í húsmennsku. Vinnukona á Arnarvatni, Skútustaðasókn, Þing. 1880. Var á Grímsstöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Lést af slysförum.
Systkini Geirs:
1) Jón Kristjánsson 20.8.1901
Kona hans 1931; Freydís Sigurðardóttir 11. apríl 1903 - 3. mars 1990. Var á Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Álftagerði í Mývatnssveit frá 1931.
Börn þeirra;
1) Ásmundur Geirsson 1. mars 1932 - 24. júní 2019, til heimilis í Álftagerði,
2) Málmfríður Geirsdóttir14.2.1934, húsfreyja í Reykjavfk
3) Arngrímur Geirsson 29. maí 1937 , kennari I Mývatnssveit.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
Þjóðviljinn, 59. tölublað (12.03.1977), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2854428