Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Geir Björnsson (1880-1958)
Parallel form(s) of name
- Geir Björnsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.10.1880 - 24.8.1958
History
Geir Björnsson 11. október 1880 - 24. ágúst 1958 Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing. Þau áttu heima í Selkirk í mörg ár, og hér í Vancouver síðustu 8 árin. Hann lést á heimili yngstu dóttur sinnar í í Fort William, Ontario, þá nýkominn er hann fékk aðsvif og lézt samstundis.
Foreldrar hans námu land í Argyle og nefndu heimili sitt Grashól, og þar ólst Geir upp og bjó þar til hann gifti sig 9. janúar 1914.
Geir og kona hans áttu heima í Selkirk í mörg ár, og hér í Vancouver síðustu 8 árin. Útförin var fjölmenn og fór fram í Vancouver frá útfararstofu Harron Bros.
Í fjarveru sóknarprestsins Séra Eiríks S. Brynjólfssonar, flutti Rev. Clark kveðjumál. Jarðsett var í íslenzka reitnum í Forest Lawn grafreitnum.
Places
Grashóll á Melrakkasléttur; Grashóll í Argyle; Selkirk Manitoba; Vancouver:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðný Vilhelmína Einarsdóttir 15. febrúar 1855 - 1. janúar 1917 Var á Grashóli á Melrakkasléttu, N-Þing. 1880. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Bjó að Grashól í Argylebyggð, Man. Var í Argyle, Macdonald, Manitoba, Kanada 1916 og maður hennar; Björn Björnsson 10. október 1848 - 14. ágúst 1927 Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing. Bjó að Grashól í Argylebyggð, Man. Bóndi í Argyle, Macdonald, Manitoba, Kanada 1916.
Systkini Geirs;
1) Guðrún Valgerður Björnsdóttir 7. mars 1877 - 19. júní 1943 Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing. Maki: Hannes Sigurðsson og áttu þau 7 börn.
2) Einar Gísli Jóhannes Björnsson 12. febrúar 1879 - 10. júlí 1966 Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing. Bóndi í Argylebyggð, en fluttist síðar til Glenboro. Var í Macdonald, Manitoba, Kanada 1921.
3) Guðmundur Halldór Björnsson 14. nóvember 1882 - 26. febrúar 1910 Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing.
4) Mrs. A. Sigmar, Glenboro, Man.,
5) Mrs. H. Davidson, Souris, Man.,
6) Mrs. Marja Hollott, Winnipeg
7) Hermann, f. 8.5.1892, d. í okt. 1958, kv. Sigurbjörgu Friðbjörnsdóttur Jósepssonar frá Hriflu, S-Þing. Blaine, Wash.
Kona hans 9.1.1914; Halldóra Hannesson, ættuð frá Gimli, Þau áttu heima í Selkirk í mörg ár, og hér í Vancouver síðustu 8 árin.
Börn þeirra;
1) Jón Guðmundur, Powell River, British Colombia.
2) Ethel Comber Vancouver;
3) Kathleen Black, San Leondro, California
4) Bernice Still, Fort William, Ontario Maður hennar Frank Still.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2209203
Maintenance notes
Geir Björnsson, Vancouver, B.C., lézt 24 ágúst í Fort William, Ont., en þangað var hann nýkominn í heimsókn til yngstu dóttur sinnar, Bernice, (Mrs. Frank Still). Hafði hann fengið aðsvif og dó samstundis. Geir var fæddur 11. okt. 1880 að Grashóli á Melrakkasléttu í Núpasveit á Islandi. Hann fluttist vestur um haf aðeins 2 ára að aldri með foreldrum sínum, Birni Björnssyni og Guðnýju Einarsdóttur. Þau námu land í Argyle og nefndu heimili sitt Grashól, og þar ólst Geir upp og bjó þar til hann gifti sig 9. janúar 1914. Kona hans, Halldóra Hannesson, ættuð frá Gimli, lifir mann sinn, ásamt fjórum börnum þeirra og 11 barnabörnum. Börnin eru: — Jón Guðmundur, Powell River, B.C.; Ethel <Mrs. Comber), Vancouver; Kathleen (Mrs. Black), San Leondro, Calif.; og Bernice (Mrs. Still), Fort William, Ont. Einnig lifa 5 systkini hans: — Gísli Björnsson og Mrs. A. Sigmar, Glenboro, Man., Mrs. H. Davidson, Souris, Man., Mrs. Marja Hollott, Winnipeg, og Hermann Björnsson, Blaine, Wash. — Geir og kona hans áttu heima , Selkirk í mörg ár, og hér í Vancouver síðastliðin 8 ár. Útförin var fjölmenn og fór fram hér í Vancouver frá útfararstofu Harron Bros. Í fjarveru sóknarprestsins Séra Eiríks S. Brynjólfssonar, flutti Rev. Clark kveðjumál. Jarðsett var í íslenzka reitnum í Forest Lawn grafreitnum. — Farðu í friði, friður Guðs þig blessi. — Hafðu þökk fyrir allt og allt. —G. J