Gíslíana Bjarnadóttir (1912-2003) Mælifelli, Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gíslíana Bjarnadóttir (1912-2003) Mælifelli, Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Gíslíana Bjarnveig Bjarnadóttir (1912-2003) Mælifelli, Skagafirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.3.1912 - 27.5.2003

Saga

Gíslíana Bjarnveig Bjarnadóttir 26.3.1912 - 27.5.2003. Húsfreyja á Gautlöndum í Mývatnssveit. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Staðir

Réttindi

Alþýðuskólinn á Laugum

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Bjarni Kristmundsson 2. maí 1889 - 24. júní 1954. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Stapa og Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr., og víðar. Bóndi í Breiðárgerði í fyrstu, á Nautabúi 1912-14, Reykjum 1914-24, á Grímsstöðum 1924-44 og á Hafragili 1944-52. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Kristín Sigríður Sveinsdóttir 13.1.1885 - 13.1.1967. Húsfreyja á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr. Húsfreyja á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar; Pétur Gauti Pétursson, f. 6.9. 1914 og d. 10.6. 1989. Bóndi á Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þing. Var þar 1930.

Börn þeirra;
1) Sólveig Pétursdóttir f. 2.9.1944,
2) Bjarni Pétursson 10.2.1947 - 5.4.2008. Bifvélavirki í Hafnarfirði. Hann lést af slysförum. Bjarni kvæntist 18. nóvember 1972 Þórunni S. Kristinsdóttur, f. 12. ágúst 1948, og eiga þau þrjú börn.
3) Kristín Svanhildur Pétursdóttir f. 5.1.1949,
2) Steingrímur Pétursson f. 31.7.1951.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristjana Pétursdóttir (1887-1946) frá Gautlöndum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1934

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08767

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 23.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 23.8.2021
Íslendingabók
Mbl 14.4.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1206729/

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir