Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Frímann Gunnarsson frá Fremstagili
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1900)
Saga
Guðmundur Frímann Gunnarsson Los Angeles
Ólöf og Frímann Gunnarsbörn Guðmundssonar 25.7.1869 frá Fremstagili bróðir Agnars Braga 1875 og Ingibjörg Guðmundsdóttir 20.6.1868, N Dakota USA
Staðir
Los Angeles Kaliforníu;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gunnar Júlíus Guðmundsson 25. júlí 1869 - 20.9.1928 af slysförum í Los Angeles, var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðanesi. Fór til Vesturheims 1894 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 20. júní 1868 Var í Kollugerði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökustúlka á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Það sorglega slys vildi til tveim dögum fyrir jarðarfarardaginn, að Sigurður bróðir harns, er búsettur var i San Fransisco, og lagður var á stað til þess að vera við jarðarför bróður síns, varð fyrir bilslysi er hann beið bana af tvemur dögum síðar.
Systur Frímanns;
1) Ólöf maður hennar Sumarliði Sveinsson 12. janúar 1893 - 27. mars 1961 Var í Reykjavík 1910. Fluttist um tvítugsaldur til Vesturheims og stundaði þar málaraiðn og síðar fasteignasölu, Los Angeles.
2) Adelia gift amerískum, Los Angeles
3) Guðrún ógift, Los Angeles
Kona Guðmundar Frímanns; Kristjana Jónína Þórdís Kristjánsdóttir Fjeldsted 12. ágúst 1899 - 8. febrúar 1978 Var í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921, faðir hennar Kristján Eggertsson Fjeldsted 30. maí 1864 - 17. september 1945 Niðursetningur í Vatnsholti, Snæf. 1870. Bóndi í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Flutti til Winnipeg, Kanada 1904. Trésmiður. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2161660