Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Frímann Gunnarsson frá Fremstagili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1900)

Saga

Guðmundur Frímann Gunnarsson Los Angeles
Ólöf og Frímann Gunnarsbörn Guðmundssonar 25.7.1869 frá Fremstagili bróðir Agnars Braga 1875 og Ingibjörg Guðmundsdóttir 20.6.1868, N Dakota USA

Staðir

Los Angeles Kaliforníu;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gunnar Júlíus Guðmundsson 25. júlí 1869 - 20.9.1928 af slysförum í Los Angeles, var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðanesi. Fór til Vesturheims 1894 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 20. júní 1868 Var í Kollugerði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökustúlka á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Það sorglega slys vildi til tveim dögum fyrir jarðarfarardaginn, að Sigurður bróðir harns, er búsettur var i San Fransisco, og lagður var á stað til þess að vera við jarðarför bróður síns, varð fyrir bilslysi er hann beið bana af tvemur dögum síðar.
Systur Frímanns;
1) Ólöf maður hennar Sumarliði Sveinsson 12. janúar 1893 - 27. mars 1961 Var í Reykjavík 1910. Fluttist um tvítugsaldur til Vesturheims og stundaði þar málaraiðn og síðar fasteignasölu, Los Angeles.
2) Adelia gift amerískum, Los Angeles
3) Guðrún ógift, Los Angeles

Kona Guðmundar Frímanns; Kristjana Jónína Þórdís Kristjánsdóttir Fjeldsted 12. ágúst 1899 - 8. febrúar 1978 Var í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921, faðir hennar Kristján Eggertsson Fjeldsted 30. maí 1864 - 17. september 1945 Niðursetningur í Vatnsholti, Snæf. 1870. Bóndi í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Flutti til Winnipeg, Kanada 1904. Trésmiður. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi (25.7.1869 - 20.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

er foreldri

Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

is the cousin of

Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03489

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir