Friðþjófur Marz Jónasson (1897)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðþjófur Marz Jónasson (1897)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðþjófur Jónasson (1897)
  • Friðþjófur Marz Jónasson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.3.1897 -

Saga

Friðþjófur Marz Jónasson 4. mars 1897 Var í Reykjavík 1910. Píanóleikari í Vonarstræti 11 a, Reykjavík 1920. Fór til Vesturheims.

Staðir

Ytri-Ey; Vesturheimi;

Réttindi

Starfssvið

Píanóleikari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir 21. mars 1871 - 15. maí 1953 Ráðskona í Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Systir hennar Rósa Kristín (1860) kona Brynjólfs Lýðssonar. Maður Sigurlaugar; Jónas Hannes Jónsson 26. febrúar 1875 - 12. desember 1941 [Jónas í Bárunni]. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930.
Systkini Friðþjófs;
1) Súsanna Indía Jónasdóttir 15. maí 1900 - 20. október 1947 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ingunn Jónasdóttir 13. febrúar 1905 Var í Reykjavík 1910. Var í Vonarstræti 11 a, Reykjavík 1920.
3) Regína Jónasdóttir Schulz 24. júlí 1909 - 24. apríl 1943 Var í Reykjavík 1910. Var á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Berlín og Reykjavík. Maki: Karl Ferdinand Schulz, f. 12.7.1902, d. 6.2.1940, þau skildu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03475

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir