Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
Hliðstæð nafnaform
- Friðrik Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
- Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
- Friðrik Theódór Blöndal Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.3.1928 - 20.12.2015
Saga
Friðrik Theódór Blöndal 10. mars 1928 - 20. desember 2015 Var í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
Staðir
Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal 21. október 1903 - 6. apríl 1998 Húsfreyja í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri og maður hennar 1.1.1926; Guðmundur Ágústsson Blöndal 10. desember 1902 - 17. mars 1986 Bóndi í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Bóndi í Litlaholti í Saurbæ, Dal., síðar sölustjóri og fulltrúi á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Bróðir Arndísar Baldurs.
Systkini hans;
1) Guðborg Guðmundsdóttir Blöndal [Bíbí] 7. október 1926 - 1. desember 1992 Var í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Hennar maður var Björn Brynjólfsson 9. maí 1920 - 12. mars 2001 Verkamaður, síðast bús. á Akureyri. , og eignuðust þau fjögur börn.
2) Ólafíu Guðrúnu, f. 11. nóv. 1935, ógift. Hún á eina dóttur.
Kona Friðriks; Ragnheiður Elsa Gísladóttir 6. nóvember 1927 - 23. mars 2009 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Dætur þeirra;
1) Borghildur Friðriksdóttir Blöndal 23. janúar 1952, maki Páll Heimir Pálsson. Börn þeirra eru Friðrik Heiðar og Íris Ósk.
2) Anna Friðriksdóttir Blöndal 21. júlí 1956, maki Þórarinn Jóhannesson. Börn þeirra eru Agnes Björk, Jónas Friðrik, Elísabet og Anna Borg.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði