Friðrik Magnússon (1860-1946) Bjarghúsum í Vesturhópi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðrik Magnússon (1860-1946) Bjarghúsum í Vesturhópi

Parallel form(s) of name

  • Friðrik Magnússon Bjarghúsum í Vesturhópi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.10.1860 - 29.6.1946

History

Friðrik Magnússon 3. október 1860 - 29. júní 1946 Bóndi og trésmiður að Bjarghúsum í Vesturhópi, V-Hún., síðar á Akureyri.

Places

Ásbjarnarstaðir á Vatnsnesi; Valdarás; Bjarghús í Vesturhópi;

Legal status

Functions, occupations and activities

Trésmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Jónsdóttir 28. september 1837 - 13. mars 1912 Var á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Ekkja Valdarási 1870. Húskona í Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og maður hennar 25.9.1860; Magnús Jóhannesson 19. júní 1832 - 29. október 1860 Tökupiltur á Gaul, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Vinnumaður á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Ásbjarnarstöðum á Vatnsnesi. Drukknaði. Maður Guðrúnar 13.9.1884; Kristófer Björnsson 16. september 1849 - 1922 Vinnumaður á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmaður í Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.

Kona Friðriks; Ingibjörg Vigfúsdóttir 24. desember 1872 - 17. október 1944 Húsfreyja á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Vigfús Lárus Friðriksson 19. október 1899 - 18. maí 1986 Ljósmyndari á Akureyri 1930. Ljósmyndari í Kópavogi.
2) Axel Friðriksson 20. maí 1901 - 18. desember 1981 Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Vigfús Lárus Friðriksson (1899-1986) ljósamaður Hafnarfirði (19.10.1899 - 18.5.1986)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigfús Lárus Friðriksson (1899-1986) ljósamaður Hafnarfirði

is the child of

Friðrik Magnússon (1860-1946) Bjarghúsum í Vesturhópi

Dates of relationship

19.10.1899

Description of relationship

Related entity

Axel Friðriksson (1901-1981) Reykjavík (20.5.1901 - 18.12.1981)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Axel Friðriksson (1901-1981) Reykjavík

is the child of

Friðrik Magnússon (1860-1946) Bjarghúsum í Vesturhópi

Dates of relationship

20.5.1901

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi. (24.12.1872 - 17.10.1944)

Identifier of related entity

HAH06526

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.

is the spouse of

Friðrik Magnússon (1860-1946) Bjarghúsum í Vesturhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Vigfús Lárus Friðriksson 19. október 1899 - 18. maí 1986 Ljósmyndari á Akureyri 1930. Ljósmyndari í Kópavogi. 2) Axel Friðriksson 20. maí 1901 - 18. desember 1981 Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Bjarghús í Hópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarghús í Hópi

is controlled by

Friðrik Magnússon (1860-1946) Bjarghúsum í Vesturhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03460

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places