Friðrik Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Hafliði Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík
  • Friðrik Hafliði Ludvigsson Kaupmaður í Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1901 - 4.10.1961

Saga

Friðrik Hafliði Ludvigsson 16. september 1901 - 4. október 1961 Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930.

Staðir

Reykjavík;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhanna Kristín Petronella Bjarnadóttir 16. nóvember 1880 - 8. maí 1922 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar; Ludvig Arne Hafliðason 18. maí 1873 - 3. júní 1924 Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Systkini Friðriks;
1) Louise Anna Andrea Ludvigsdóttir 21. mars 1906 - 10. október 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Sveinn Júlíus Ásmundsson 20. júlí 1894 - 6. ágúst 1981 Var í Fellsaxlarkoti, Innrahólmssókn, Borg. 1901. Bílaviðgerðamaður á Hverfisgötu 104 b, Reykjavík 1930. Bílaviðgerðamaður og bifreiðastjóri í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Jóhann Haukur f. 9.7.1924.
2) Olga Ellen Ludvigsdóttir 17. desember 1914 - 9. apríl 2000 Var á Hverfisgötu 104 b, Reykjavík 1930.
Fósturbarn;
3) Ludvig Arne Knudsen 13. júlí 1909 - 6. nóvember 1957 Var í Reykjavík 1910. Blikksmiður á Ránargötu 20, Reykjavík 1930.

Kona hans; Anna Benediktsdóttir f. 25. febrúar 1898 - 30. mars 1985. Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturdóttir Guðmundar Ólafssonar og Sigurlaugar Guðmundsdóttur í Ási 1920
Börn þeirra;
1) Guðrún Friðriksdóttir Holt 3. mars 1926 - 12. maí 2006 Maður hennar; Brian Desmond Holt 17. apríl 1921 - 3. október 2000 Foreldrar: John Thompson Holt f. 10.4.1875, d. 6.1.1940 og Cassie Holt f. 16.9.1878, d. 20.9.1953.
2) Guðmundur Ólafsson Friðriksson 25. ágúst 1928 - 13. október 1984 Var á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Prentnemi í Reykjavík 1945. Prentari í Reykjavík, síðast bús. í Kanada. K: Margaret Harris.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík (25.2.1898 - 30.3.1985)

Identifier of related entity

HAH02310

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík

er maki

Friðrik Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870 (4.4.1838 - 27.7.1883)

Identifier of related entity

HAH06780

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870

is the cousin of

Friðrik Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03458

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir