Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðrik Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Friðrik Hafliði Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík
- Friðrik Hafliði Ludvigsson Kaupmaður í Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1901 - 4.10.1961
Saga
Friðrik Hafliði Ludvigsson 16. september 1901 - 4. október 1961 Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930.
Staðir
Reykjavík;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhanna Kristín Petronella Bjarnadóttir 16. nóvember 1880 - 8. maí 1922 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar; Ludvig Arne Hafliðason 18. maí 1873 - 3. júní 1924 Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Systkini Friðriks;
1) Louise Anna Andrea Ludvigsdóttir 21. mars 1906 - 10. október 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Sveinn Júlíus Ásmundsson 20. júlí 1894 - 6. ágúst 1981 Var í Fellsaxlarkoti, Innrahólmssókn, Borg. 1901. Bílaviðgerðamaður á Hverfisgötu 104 b, Reykjavík 1930. Bílaviðgerðamaður og bifreiðastjóri í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Jóhann Haukur f. 9.7.1924.
2) Olga Ellen Ludvigsdóttir 17. desember 1914 - 9. apríl 2000 Var á Hverfisgötu 104 b, Reykjavík 1930.
Fósturbarn;
3) Ludvig Arne Knudsen 13. júlí 1909 - 6. nóvember 1957 Var í Reykjavík 1910. Blikksmiður á Ránargötu 20, Reykjavík 1930.
Kona hans; Anna Benediktsdóttir f. 25. febrúar 1898 - 30. mars 1985. Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturdóttir Guðmundar Ólafssonar og Sigurlaugar Guðmundsdóttur í Ási 1920
Börn þeirra;
1) Guðrún Friðriksdóttir Holt 3. mars 1926 - 12. maí 2006 Maður hennar; Brian Desmond Holt 17. apríl 1921 - 3. október 2000 Foreldrar: John Thompson Holt f. 10.4.1875, d. 6.1.1940 og Cassie Holt f. 16.9.1878, d. 20.9.1953.
2) Guðmundur Ólafsson Friðriksson 25. ágúst 1928 - 13. október 1984 Var á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Prentnemi í Reykjavík 1945. Prentari í Reykjavík, síðast bús. í Kanada. K: Margaret Harris.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Friðrik Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðrik Ludvigsson (1901-1961) Kaupmaður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók