Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar (1888-1954)
  • Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar
  • Friðrik Hjartar (1888-1954)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.9.1888 - 6.11.1954

Saga

Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar 15. september 1888 - 6. nóvember 1954 Skólastjóri á Suðureyri við Súgandafjörð, Siglufirði og Akranesi. Var í Reykjavík 1910. Skólastjóri á Suðureyri 1930. Skólastjóri á Siglufirði 1933.

Staðir

Kambur í Reykhólasveit; Klukkuland í Dýrafirði; Siglufjörður; Akranes;

Réttindi

Starfssvið

Skólastjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Steinunn Guðlaugsdóttir 3. október 1859 - 5. september 1943. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húskona á Kambi, Reykhólasókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Klukkulandi, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Klukkulandi í Dýrafirði, en síðar á Þingeyri og maður hennar 5.10.1886; Hjörtur Bjarnason 30. september 1860 - 22. apríl 1915. Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. 1889-93, á Klukkulandi og Mýrum í Dýrafirði, en síðar sjómaður á Þingeyri. Var í Hamarlandi, Staðarsókn. Barð. 1860. Bróðir Hjartar var Friðrik (1861-1937)
Systkini hans;
1) Snæbjörn Guðmundur Hjartarson 20. júlí 1887 - 21. janúar 1899. Var á Kambi, Reykhólasókn, A-Barð. 1890.
2) Halldóra Margrét Hjartardóttir Proppé 1. nóvember 1889 - 4. mars 1936. Húsfreyja og verslunarmaður.
3) Ólafur Ragnar Hjartarson Hjartar 24. maí 1892 - 26. febrúar 1974. Járnsteypum. í Gulahúsi Ólafs Ragnars Hjartar, Þingeyri 1930. Járnsmiður á Þingeyri. Kona hans; Sigríður Kristín Egilsdóttir 13. september 1893 - 21. nóvember 1980. Húsfreyja í Gulahúsi Ólafs Ragnars Hjartar, Þingeyri 1930. Húsfreyja á Þingeyri. Dóttir þeirra; Svanhildur (1914-1966) móðir Ólafs Ragnars Grímssonar 5. forseta Íslands.
4) Þórður Sigurgeir Hjartarson 24. mars 1894 - 31. ágúst 1940. Skipstjóri í Hafnarfirði 1930.
5) Loftur Guðni Hjartarson Hjartar 8. febrúar 1898 - 8. október 1980. Húsasmiður í Reykjavík. Trésmiður á Sólvallagötu 13, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) María Snæbjörg Hjartardóttir 12. janúar 1900 - 31. júlí 1987. Húsfreyja á Þingeyri við Dýrafjörð. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans; Kristín Þóra Jónsdóttir Hjartar 19. desember 1896 - 31. desember 1982. Húsfreyja á Suðureyri 1930. Húsfreyja á Suðureyri, Siglufirði og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.

Börn þeirra;
1) Sigríður Friðriksdóttir Hjartar 4. nóvember 1914 - 21. febrúar 1972. Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja og húsmæðrakennari á Ísafirði og Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórleifur Jakob Bjarnason 30. janúar 1908 - 22. september 1981. Barnakennari og leigjandi á Suðureyri 1930. Kennari á Ísafirði, rithöfundur og námstjóri á Akranesi, síðast bús. á Akureyri.
2) Jón Friðriksson Hjartar 15. ágúst 1916 - 31. maí 1996. Var á Suðureyri 1930. Íþróttakennari, skrifstofumaður og deildarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragna H. Hjartar 3. júlí 1927. Var í Hinrikshúsi, Flateyri 1930. Bankaritari.
3) Ólafur Þórðar Friðriksson Hjartar 15. október 1918 - 4. maí 2006. Bókasafnsfræðingur, kennari og deildarstjóri við Landsbókasafn Íslands. Einn af stofnendum Bókavarðafélags Íslands og stjórnarmeðlimur um árabil. Gegndi ýmsum stjórnarstörfum innan IOGT. Kona hans 27.12.1947; Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir 22. júlí 1927. Var í Deildartungu, Akranesssókn, Borg. 1930.
4) Svavar, f. 7. júlí 1923, d. 12. febrúar 1933.
5) Guðrún Friðriksdóttir Hjartar 24. mars 1926 - 29. október 2004. Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja og verslunarkona á Akranesi. Maður hennar 10.9.1949; Adam Þór Þorgeirsson 30. september 1924. Var á Hrafnsstöðum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Múrarameistari Akranesi.
6) Ingibjörg Friðriksdóttir Hjartar 9. apríl 1928 - 2. júní 2016. Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Akranesi. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar23.9.1948; Þorgils Valdimar Stefánsson 23. september 1918 - 28. desember 2011. Var á Uppsölum, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Yfirkennari á Akranesi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi (12.5.1891 - 1925)

Identifier of related entity

HAH05257

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Hjartar Proppé (1889-1936) (1.11.1889 - 4.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04723

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Hjartar Proppé (1889-1936)

er systkini

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Katrín Þorbergsdóttir (1934-1998) forsetfrú (14.8.1934 - 12.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01331

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Katrín Þorbergsdóttir (1934-1998) forsetfrú

is the cousin of

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Bjarnason (1861-1937) (13.10.1861 - 20.10.1937)

Identifier of related entity

HAH03452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Bjarnason (1861-1937)

is the cousin of

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03464

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir