Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri
Hliðstæð nafnaform
- Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar (1888-1954)
- Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar
- Friðrik Hjartar (1888-1954)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.9.1888 - 6.11.1954
Saga
Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar 15. september 1888 - 6. nóvember 1954 Skólastjóri á Suðureyri við Súgandafjörð, Siglufirði og Akranesi. Var í Reykjavík 1910. Skólastjóri á Suðureyri 1930. Skólastjóri á Siglufirði 1933.
Staðir
Kambur í Reykhólasveit; Klukkuland í Dýrafirði; Siglufjörður; Akranes;
Réttindi
Starfssvið
Skólastjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Steinunn Guðlaugsdóttir 3. október 1859 - 5. september 1943. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húskona á Kambi, Reykhólasókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Klukkulandi, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Klukkulandi í Dýrafirði, en síðar á Þingeyri og maður hennar 5.10.1886; Hjörtur Bjarnason 30. september 1860 - 22. apríl 1915. Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. 1889-93, á Klukkulandi og Mýrum í Dýrafirði, en síðar sjómaður á Þingeyri. Var í Hamarlandi, Staðarsókn. Barð. 1860. Bróðir Hjartar var Friðrik (1861-1937)
Systkini hans;
1) Snæbjörn Guðmundur Hjartarson 20. júlí 1887 - 21. janúar 1899. Var á Kambi, Reykhólasókn, A-Barð. 1890.
2) Halldóra Margrét Hjartardóttir Proppé 1. nóvember 1889 - 4. mars 1936. Húsfreyja og verslunarmaður.
3) Ólafur Ragnar Hjartarson Hjartar 24. maí 1892 - 26. febrúar 1974. Járnsteypum. í Gulahúsi Ólafs Ragnars Hjartar, Þingeyri 1930. Járnsmiður á Þingeyri. Kona hans; Sigríður Kristín Egilsdóttir 13. september 1893 - 21. nóvember 1980. Húsfreyja í Gulahúsi Ólafs Ragnars Hjartar, Þingeyri 1930. Húsfreyja á Þingeyri. Dóttir þeirra; Svanhildur (1914-1966) móðir Ólafs Ragnars Grímssonar 5. forseta Íslands.
4) Þórður Sigurgeir Hjartarson 24. mars 1894 - 31. ágúst 1940. Skipstjóri í Hafnarfirði 1930.
5) Loftur Guðni Hjartarson Hjartar 8. febrúar 1898 - 8. október 1980. Húsasmiður í Reykjavík. Trésmiður á Sólvallagötu 13, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) María Snæbjörg Hjartardóttir 12. janúar 1900 - 31. júlí 1987. Húsfreyja á Þingeyri við Dýrafjörð. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans; Kristín Þóra Jónsdóttir Hjartar 19. desember 1896 - 31. desember 1982. Húsfreyja á Suðureyri 1930. Húsfreyja á Suðureyri, Siglufirði og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Sigríður Friðriksdóttir Hjartar 4. nóvember 1914 - 21. febrúar 1972. Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja og húsmæðrakennari á Ísafirði og Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórleifur Jakob Bjarnason 30. janúar 1908 - 22. september 1981. Barnakennari og leigjandi á Suðureyri 1930. Kennari á Ísafirði, rithöfundur og námstjóri á Akranesi, síðast bús. á Akureyri.
2) Jón Friðriksson Hjartar 15. ágúst 1916 - 31. maí 1996. Var á Suðureyri 1930. Íþróttakennari, skrifstofumaður og deildarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragna H. Hjartar 3. júlí 1927. Var í Hinrikshúsi, Flateyri 1930. Bankaritari.
3) Ólafur Þórðar Friðriksson Hjartar 15. október 1918 - 4. maí 2006. Bókasafnsfræðingur, kennari og deildarstjóri við Landsbókasafn Íslands. Einn af stofnendum Bókavarðafélags Íslands og stjórnarmeðlimur um árabil. Gegndi ýmsum stjórnarstörfum innan IOGT. Kona hans 27.12.1947; Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir 22. júlí 1927. Var í Deildartungu, Akranesssókn, Borg. 1930.
4) Svavar, f. 7. júlí 1923, d. 12. febrúar 1933.
5) Guðrún Friðriksdóttir Hjartar 24. mars 1926 - 29. október 2004. Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja og verslunarkona á Akranesi. Maður hennar 10.9.1949; Adam Þór Þorgeirsson 30. september 1924. Var á Hrafnsstöðum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Múrarameistari Akranesi.
6) Ingibjörg Friðriksdóttir Hjartar 9. apríl 1928 - 2. júní 2016. Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Akranesi. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar23.9.1948; Þorgils Valdimar Stefánsson 23. september 1918 - 28. desember 2011. Var á Uppsölum, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Yfirkennari á Akranesi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók