Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðrik Eggertsson (1827)
Hliðstæð nafnaform
- Friðrik Eggertsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1827 -
Saga
Friðrik Eggertsson 1827 Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður Ósum í Vesturhópi 1880, ógiftur.
Staðir
Þernumýri; Ósar í Vesturhópi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Eggert Jónsson 7. maí 1794 - 18. júlí 1851 Fósturbarn á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsbóndi í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Fyrirvinna á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað 1850. Hreppstjóri og kona hans 3.1.1818; Margrét Guðmundsdóttir 1. september 1791 - 20. apríl 1839 Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835.
Systkini Friðriks;
1) Björn Eggertsson 6. mars 1822 - 28. júní 1876 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sambýlisona hans; Sigríður Ólafsdóttir 28. desember 1822 - 12. október 1879 Var í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húskona á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey. þau skildu. Móðir Sigríðar var Vatnsenda-Rósa. Dóttir Björns og Sigríðar var Margrét S Björnsdóttir (1861-1929) Fögruvöllum 1920, móðir Guðrúnar H Einarsdóttur (1900-1994) í Zophoníasarhúsi. M3; Gísli Gíslason 22. maí 1814 - 4. nóvember 1897 Bóndi í Markúsarbúð undir Jökli. Bóndi þar 1845. Síðar vinnumaður á Vík í Vatnsnesi og að Árnesi á Ströndum. Dóttir hans; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir (1867-1956) kona Þorleifs jarlaskálds. Fyrri maður Sigríðar 10.5.1850; Daníel Markússon 7. desember 1821 - 12. júlí 1874 Bóndi í Efri-Lækjardal, Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860, sonur þeirra; Daníel Benedikt Daníelsson 25. maí 1866 - 6. desember 1937 Var í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Smali á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bókbindari, bóndi í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós., ljósmyndari, kaupmaður og veitingamaður á Selfossi, síðar dyravörður í Stjórnarráðinu. Dóttir Björns og Sigríðar; Margrét Sesselja (1861-1929) nóðir Guðrúnar H Einarsdóttur (1900-1994) í Zophoníasarhúsi á Blönduósi.
2) Ragnheiður Eggertsdóttir 28. mars 1823 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Höfði, Norðurtungusókn, Mýr. 1860. Bústýra á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Barkarstöðum, Hún. 1865. Bústýra á Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
3) Eggert Eggertsson 7. apríl 1828 - 26. september 1890 Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870 og 1880. Fór 1889 frá Staðarbakka að Grímstungu í Vatnsdal. Kona hans 15.10.1864; Eybjörg Einarsdóttir 6. október 1828 - 24. febrúar 1904 Var á Aurriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Urriðaá 1870. Kom 1889 frá Urriðaá að Grímstungu í Undirfellssókn, A-Hún. Vinnukona á Gilstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Forsæludal, Undirfellssókn, Hún. 1901.
4) Sigurður Eggertsson 19. janúar 1830 Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835.
5) Jónas Eggertsson 30. mars 1832 Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Léttadrengur í Neðrivelli, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Holtastaðarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
6) Jón Leví Eggertsson 6. október 1834 - 1. júlí 1869 Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Niðursetningur á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Drukknaði. Kona hans 29.10.1857; Margrét Jónsdóttir 25. ágúst 1836 - 26. júní 1886 Var í Hindingsvík, Tjarnarsókn, Húnavatnssýslu 1845. Húskona á sama stað 1860. Húsk., systir bónda í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880.
7) Margrét Eggertsdóttir 30. júlí 1836 Tökubarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði