Friðrik Eggertsson (1827)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Eggertsson (1827)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Eggertsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1827 -

Saga

Friðrik Eggertsson 1827 Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður Ósum í Vesturhópi 1880, ógiftur.

Staðir

Þernumýri; Ósar í Vesturhópi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Eggert Jónsson 7. maí 1794 - 18. júlí 1851 Fósturbarn á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsbóndi í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Fyrirvinna á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað 1850. Hreppstjóri og kona hans 3.1.1818; Margrét Guðmundsdóttir 1. september 1791 - 20. apríl 1839 Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835.
Systkini Friðriks;
1) Björn Eggertsson 6. mars 1822 - 28. júní 1876 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sambýlisona hans; Sigríður Ólafsdóttir 28. desember 1822 - 12. október 1879 Var í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húskona á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey. þau skildu. Móðir Sigríðar var Vatnsenda-Rósa. Dóttir Björns og Sigríðar var Margrét S Björnsdóttir (1861-1929) Fögruvöllum 1920, móðir Guðrúnar H Einarsdóttur (1900-1994) í Zophoníasarhúsi. M3; Gísli Gíslason 22. maí 1814 - 4. nóvember 1897 Bóndi í Markúsarbúð undir Jökli. Bóndi þar 1845. Síðar vinnumaður á Vík í Vatnsnesi og að Árnesi á Ströndum. Dóttir hans; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir (1867-1956) kona Þorleifs jarlaskálds. Fyrri maður Sigríðar 10.5.1850; Daníel Markússon 7. desember 1821 - 12. júlí 1874 Bóndi í Efri-Lækjardal, Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860, sonur þeirra; Daníel Benedikt Daníelsson 25. maí 1866 - 6. desember 1937 Var í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Smali á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bókbindari, bóndi í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós., ljósmyndari, kaupmaður og veitingamaður á Selfossi, síðar dyravörður í Stjórnarráðinu. Dóttir Björns og Sigríðar; Margrét Sesselja (1861-1929) nóðir Guðrúnar H Einarsdóttur (1900-1994) í Zophoníasarhúsi á Blönduósi.
2) Ragnheiður Eggertsdóttir 28. mars 1823 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Höfði, Norðurtungusókn, Mýr. 1860. Bústýra á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Barkarstöðum, Hún. 1865. Bústýra á Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
3) Eggert Eggertsson 7. apríl 1828 - 26. september 1890 Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870 og 1880. Fór 1889 frá Staðarbakka að Grímstungu í Vatnsdal. Kona hans 15.10.1864; Eybjörg Einarsdóttir 6. október 1828 - 24. febrúar 1904 Var á Aurriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Urriðaá 1870. Kom 1889 frá Urriðaá að Grímstungu í Undirfellssókn, A-Hún. Vinnukona á Gilstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Forsæludal, Undirfellssókn, Hún. 1901.
4) Sigurður Eggertsson 19. janúar 1830 Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835.
5) Jónas Eggertsson 30. mars 1832 Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Léttadrengur í Neðrivelli, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Holtastaðarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
6) Jón Leví Eggertsson 6. október 1834 - 1. júlí 1869 Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Niðursetningur á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Drukknaði. Kona hans 29.10.1857; Margrét Jónsdóttir 25. ágúst 1836 - 26. júní 1886 Var í Hindingsvík, Tjarnarsókn, Húnavatnssýslu 1845. Húskona á sama stað 1860. Húsk., systir bónda í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880.
7) Margrét Eggertsdóttir 30. júlí 1836 Tökubarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1860.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þernumýri / Kolþernumýri í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00829

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari (25.5.1866 - 6.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

is the cousin of

Friðrik Eggertsson (1827)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03454

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir